Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 118
106
EIMREIÐIN
nefndi nöfn Hallgrlms Péturssonar,
Jónasar Hallgrímssonar, Steingríms og
Matthíasar mcð álíka lotningu og upp-
hafningu og nafn Jcsú Krists, og mynd-
ir af þessum skáldum voru i gylltum
römmum uppi á vegg í blámáluðum
gestastofum.
En með hrcyttum tíðaranda og nýj-
um viðhorfum og bókmenntastefnum
undanfarna áratugi liefur skáldhróður
Stcingríms óncitanlega dalað nokkuð,
og vissir bókmenntapáfar ltafa jafnvel
ýlt undir þá þróun. Hann liefur þó
jafnan átt góða málsvara, og þann lróp
fyllir I-Iannes I’étursson. Honunt er
þannig ólíkt farið ýmsum skáldum,
sem telja sér það liclzt til framdráttar
að upphefja sjálf sig með lastmælum
og lítilsvirðingu gagnvart mætum
skáldum liðins tíma, eða þeim sem átt
hafa greiða leið til lýðhylli.
!>(') að ýmis kvæði Steingríms Thor-
steinssonar eigi ckki lengur sania
ldjómgrunn nú og þau áttu mcð sam-
tíð hans, munu þó mörg lifa á vörum
Jrjóðarinnar um langa framtíð, og cnn
í dag eru ljóð hans sungin meir en
ljóð flestra annarra íslenzkra skálda.
Sunt eru eins og þjóðvísan, eru sungin
og lærð, cn enginn spyr uni höfund
ljóðs né lags. Og vafalaust mun bók
Hannesar Péturssonar vcrða til þess, að
margir fara á ný að kynna sér kvæði
Steingríms Thorsteinssonar, nema
ldjóm þeirra og anda, og meta þau
út frá Jieirri hlutlægu könnun,
sem höfundurinn gerir á skáldskap
Steingríms, metnum í ljósi þeirra tíma
og viðhorfa er mótuðu lífsferil hans.
I.K-
Sigurður Ólason: YFIR ALDA HAF.
Bókaútgáfan Hildur 1964.
„Greinar um söguleg og þjóðleg
fræði“ er undirtitill þessarar bókar,
sem samanstendur af ellefu þáttuin.
Hinir fyrstu þeirra fjalla um atburði
frá Sturlungaöld og sá síðasti er frá-
sögn af skírnarfonti Tliorvaldsens í
dómkirk junni í Rcykjavík. Bókin
spannar því í sannleika „yfir alda
haf“, eins og titillinn bendir til.
Þættir bókarinnar eru þessir:
Hellisbúinn í Hnappadalshraununi.
Ohrjáleg aldrif Islandsjarls.
Grundarstóllinn í Kaupmannahöfn.
Dómsmorð á Öxarárþingi.
Erfðahyllingin í Kópavogi 1662.
Kópvogsfundurinn 1662 og Henrik
Bjelkc.
Bræðratungumál.
U ndarlegur arfleiðslugjörningur.
Sunnefumálin.
Úr sögu listaverks.
Leyndardómur eirkatlanna í Rauða-
mclshraunum.
Eins og sjá má af upptalningu þess-
ari cr efni bókarinnar fjölbreytt. Flöf.
segir í stuttum formála m. a.: „Enda
jjótt jafnan sc byggt á tilgreindum
heimildum, bcr þó ekki að skoða
grcinar þessar sent „sagnfræði" í eig-
inlegum skilningi, lieldur nánast sem
fróðleikssamtíning eða létt lesefni fyr-
ir |)á, sem áliuga hafa eða ánægju al
sögulegum fróðleik." Hér er hógvær-
lega að orði komizt, en ég er lirædd-
ur um, að séu þessir jxettir ekki „sagn-
lræði“, og það góð sagnfræði, þá fari
að verða lieldur lítið úr ritum sumra
„sagnfræðinganna". Hitt er rétt, að
höf. yddir víða frásögnina, cn kemst
einmitt j)css vegna nær því sem öll
rök benda til um réttan skilning at-
burðanna. Sagnfræðingar verða að
nota ímyndunaraflið ekki síður en
höfundar skáldverka. Fátt er ömur-
legra en sögurit, sem sarnin eru sam-
kvæmt „Iínu“, sem fyrirfram er dreg-
in. Hetjudýrkun Carlyles er nærtækt
dæmi um slíka söguritun, þótt rit