Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 118

Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 118
106 EIMREIÐIN nefndi nöfn Hallgrlms Péturssonar, Jónasar Hallgrímssonar, Steingríms og Matthíasar mcð álíka lotningu og upp- hafningu og nafn Jcsú Krists, og mynd- ir af þessum skáldum voru i gylltum römmum uppi á vegg í blámáluðum gestastofum. En með hrcyttum tíðaranda og nýj- um viðhorfum og bókmenntastefnum undanfarna áratugi liefur skáldhróður Stcingríms óncitanlega dalað nokkuð, og vissir bókmenntapáfar ltafa jafnvel ýlt undir þá þróun. Hann liefur þó jafnan átt góða málsvara, og þann lróp fyllir I-Iannes I’étursson. Honunt er þannig ólíkt farið ýmsum skáldum, sem telja sér það liclzt til framdráttar að upphefja sjálf sig með lastmælum og lítilsvirðingu gagnvart mætum skáldum liðins tíma, eða þeim sem átt hafa greiða leið til lýðhylli. !>(') að ýmis kvæði Steingríms Thor- steinssonar eigi ckki lengur sania ldjómgrunn nú og þau áttu mcð sam- tíð hans, munu þó mörg lifa á vörum Jrjóðarinnar um langa framtíð, og cnn í dag eru ljóð hans sungin meir en ljóð flestra annarra íslenzkra skálda. Sunt eru eins og þjóðvísan, eru sungin og lærð, cn enginn spyr uni höfund ljóðs né lags. Og vafalaust mun bók Hannesar Péturssonar vcrða til þess, að margir fara á ný að kynna sér kvæði Steingríms Thorsteinssonar, nema ldjóm þeirra og anda, og meta þau út frá Jieirri hlutlægu könnun, sem höfundurinn gerir á skáldskap Steingríms, metnum í ljósi þeirra tíma og viðhorfa er mótuðu lífsferil hans. I.K- Sigurður Ólason: YFIR ALDA HAF. Bókaútgáfan Hildur 1964. „Greinar um söguleg og þjóðleg fræði“ er undirtitill þessarar bókar, sem samanstendur af ellefu þáttuin. Hinir fyrstu þeirra fjalla um atburði frá Sturlungaöld og sá síðasti er frá- sögn af skírnarfonti Tliorvaldsens í dómkirk junni í Rcykjavík. Bókin spannar því í sannleika „yfir alda haf“, eins og titillinn bendir til. Þættir bókarinnar eru þessir: Hellisbúinn í Hnappadalshraununi. Ohrjáleg aldrif Islandsjarls. Grundarstóllinn í Kaupmannahöfn. Dómsmorð á Öxarárþingi. Erfðahyllingin í Kópavogi 1662. Kópvogsfundurinn 1662 og Henrik Bjelkc. Bræðratungumál. U ndarlegur arfleiðslugjörningur. Sunnefumálin. Úr sögu listaverks. Leyndardómur eirkatlanna í Rauða- mclshraunum. Eins og sjá má af upptalningu þess- ari cr efni bókarinnar fjölbreytt. Flöf. segir í stuttum formála m. a.: „Enda jjótt jafnan sc byggt á tilgreindum heimildum, bcr þó ekki að skoða grcinar þessar sent „sagnfræði" í eig- inlegum skilningi, lieldur nánast sem fróðleikssamtíning eða létt lesefni fyr- ir |)á, sem áliuga hafa eða ánægju al sögulegum fróðleik." Hér er hógvær- lega að orði komizt, en ég er lirædd- ur um, að séu þessir jxettir ekki „sagn- lræði“, og það góð sagnfræði, þá fari að verða lieldur lítið úr ritum sumra „sagnfræðinganna". Hitt er rétt, að höf. yddir víða frásögnina, cn kemst einmitt j)css vegna nær því sem öll rök benda til um réttan skilning at- burðanna. Sagnfræðingar verða að nota ímyndunaraflið ekki síður en höfundar skáldverka. Fátt er ömur- legra en sögurit, sem sarnin eru sam- kvæmt „Iínu“, sem fyrirfram er dreg- in. Hetjudýrkun Carlyles er nærtækt dæmi um slíka söguritun, þótt rit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.