Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 124

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 124
112 EIMREIÐIN andi að fræffa hann nm landiff og þjóffina. Bróffursonur Geirs gamla Ziiega var fylgdarmaður lians í allri ferffinni, en í Öskjuferðinni fékk liann hinn alkurina ferffagarp, Jón Þorkels- son í Víffikeri, þeim til fylgdar. Bókin er þýdd á gott mál af Gísla Ólafssyni. Frófflegur inngangur um höfundinn og ævi hans eftir Harald Sigurðsson bókavörff eykur mjög gildi bókarinnar. Hún er prýdd mörgum myndum, sem teknar eru eftir ensku frumútgáfunni, og verff ég fyrir mitt leyti aff játa, aff mér þykja þær skemmtilegri en margar af þeint full- komnu ljósmyndum, sem nú eru í tízku, þótt gömlu myndirnar margar hverjar séu tiltölulega frumstæffar teikningar. Pappír og prentun er rneff ágætum og bókin hin eigulegasta. Eft- irmynd af fslandskorti Bjarnar Gunn- laugssonar er aftan viff ritiff og er Jtví góffur bókarauki. Þaff er rétt sem Haraldur Sigurffsson segir í inriganginum, aff Jtessi bók er „ekki í ílokki meiriháttar lýsinga af landi og þjóff", en ef til vill einmitt vegna Jtess flýtur ýmislegt nteff, sem vísindamenn láta sér sjást yfir vegna jtess aff áhugi þeirra beinist aff Jtýff- ingarmeiri verkefnum. Bókaútgáfan Hildur hefur gert Jrarft verk meff Jíví aff koma ferffabók Jtess- ari fyrir augu islenzkra lesenda. Væri æskilegt aff vifftökurnar yrffu svo góff- ar, aff forlagiff sæi sér fært aff halda áfram útgáfu erlendra ferffabóka um fsland. Mér dettur í hug, aff gaman væri ef útgáfan gæfi næst út ferffasögu Inu von Grumbkow, „ísafold", en í henni segir Irá ferff hinnar þýzku konu inn í Öskju til aff grennslast um afdrif kærasta síns, v. Knebels, sem drukknaffi i Öskjuvatni ásamt félaga sínum áriff 1907. Sú bók er ein af hin- um hugljúfustu ferffabókum sem um ísland hafa veriff skrifaðar, einkum vegna Jtess aff harmleikurinn á öræf- unum myndar baksviff frásagnarinnar og skapar einkennilegt samspil milli hrikalegrar auffnarinnar og næmustu tilfinninga mannshugans. J. B. Frá EiiiiirciiHuiii Dýrtíðaraukningin undaníariff hefur leitt til Jtess, aff verfflag á prent- un og öllu Jtví, sem aff bókagerð lýtur lielur l'arið mjög hækkandi, eins og verff nýrra bóka ber vott um. Aff sjálfsögffu hefur þessi þróun ekki fariff íram hjá Eimreiffinni, en útgáfukostnaöur hennar helur vaxið um rúmlega 30% miðað við árið 1963. Verður því ekki hjá því komizt aff hækka áskriftarverðið í 200 krónur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.