Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 17
MENNWG SVEITANNA 105 verzlun og ennfremur þilskipaútgerðinni á Vesturlandi, út úr land- ínu, því að auk þess, sem meginhluti verzlunarinnar var enn í hönd- um danskra selstöðukaupmanna, höfðu ýmsir þeir íslenzku kaup- menn, sem hafið höfðu verzlun í samkeppni og gegn andúð hinn- ar dönsku kaupmannastéttar og reynzt hagsýnir gróðamenn, tekið upp þann hátt dönsku kaupmannanna að búa í Kaupmannahöfn. Svo varð þá sízt breyting á þeirri þróun, að fólki fækkaði í sveitun- um, en fjölgaði í þorpum og bæjum og ný þorp mynduðust, enda var þessi þróun sú sama og fyrir löngu var hafin í öllum menning- arlöndum heims, en okkar hlutskipti hafði orðið hinnar mergsognu °g afræktu nýlendu. Mjög var rætt um það í þennan tíma og síðar — raunar hefur það kveðið við allt til þessa, —. að fólkið, sem settist að eða yxi upp í þorpum og bæjum — eða á mölinni, eins og það hefur verið kallað, yrði hálfgildings skríll, börn og unglingar hlytu ekki sæmilega fræðslu, nytu ekki eins vænlegs uppeldis og jafnaldrar þeirra í sveitunum, afræktu íslenzka menningu og öpuðu í ýmsu eftir illa siðuðum útlendingum. Og víst var um það, að allvíða í þorpum og bæjum þeirrar tíðar nutu börn og unglingar mjög lítillar fræðslu — °g mörg engrar, — og voru það að vonum ekki sízt börn þeirra heimila, sem höfðu mikla ómegð. Og unglingafræðslu nutu nauða- fáir, aðrir framhaldsskólar ekki til en Lærði skólinn og gagnfræða- skólarnir á Möðruvöllum í Hörgárdal og síðar á Akureyri — og í f'lensborg í Hafnarfirði, — og svo kvennaskólar og sérskólar fyrir bænda- og skipstjóraefni. Þeir, sem voru sveitunum hliðhollastir, töldu mikinn mun fræðslu og uppeldis þar eða í fjölbýlinu við sjó- inn, en þó hafði fræðsluskilyrðunr í sveitum landsins hrakað að nrinnsta kosti nreð tilliti til breyttra aðstæðna og þarfa á fjölbreytt- ari þekkingu en áður, en í öllum bæjunum og mörgunr þorpanna höfðu verið stofnaðir barnaskólar, senr allmargt barna hafði skil- yrði til að sækja. En eftir því sem bæði bæir og þorp urðu fjölmennari, sakir auk- mna og bættra atvinnuskilyrða, fjölbreyttara viðskiptalífs og vax- andi fjármagns, varð ráðamönnum þjóðarinnar það ljósara, að ástandið í fræðslumálununr var orðið óviðunandi — í rauninni hvarvetna á landinu. Á heimilin var engan veginn treystandi sem hina einu skóla fjölmargra uppvaxandi borgara — og raunar ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.