Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Side 28

Eimreiðin - 01.05.1966, Side 28
116 FAMRF.lfílN hann ekki við neinn, en sat einn sér, og rjátlaði brott el einhver kom til hans — þar til öllum var orðið Ijóst livað hentaði honum, þá létu hann allir í l'riði. Karl- rnenn kærði hann sig ekkert um í návist sinni, haíði aldrei haft ann- að en bölvun af þeim, og þeim féll hann ekki í geð. Hann hafði ávallt verið maður einmana, mað- ur sem virtist ávallt leita einhvers — án þess að finna það, og jafnvel án þess að vita hvers hann leitaði. Óróleg sál. Margar konur höfðu álasað honum fyrir þetta. En í þá daga hafði hann unnið, var ötull verkmaður og það vissi hann. En nú sat hann hér daginn út og daginn inn — ennþá leitandi, og vissi að Jtað var tilgangslaust, en gat samt ekki að jjessu gert. Það var honum gömul venja. Þegar hann rakaði sig og sá að gult, visnunar- legt hörundið varð sífellt bleikara og fölara, vissi hann af hverju það stafaði: Jtað gerði söknuðurinn, — Itann þráði konu . . . já, hvort hann gerði .. . Fylliraftur hafði hann aldrei verið, þó hafði hann drukkið slött- ungsmikið, Jtolað firn og þótt Jtað gott að vissu marki. Þegar hann á þeim árum kom inn í veitingahús, Jtar sem setið var að sumbli, hvolfdi hann í sig úr hverri ölkönnunni af annarri, svolgraði eins og honum lægi lífið á eða væri bráð nauðsyn- legt að fá sér svaladrykk svo um munaði. Það var líkast Jtví, sem hann væri í keppni. Ef til vill átti atvinnan Jtátt í þessum Jtorsta, kalkið og Jturrkurinn, enda eru múrar oft þorstlátir ... En þó að hann drykki varð hann aldrei fullur, vissi alltaf hvar hann var og hvað hann gerði, og JjoI hans vakti undrun og aðdáun; honurn var Jjað heldur ekkert á móti skapi að vekja athygli. Hann drakk eins og hann væri að búa sig til stórræða — en ]>að gerðist ekkert. Bezt af öllu fannst honum ]><’> að fá sér aðeins einn eða tvo bjóra og drekka J>á út af liggjandi uppi 11 legubekk, dreypa á endrum °S eins, svona eins og til J>ess að drepa með J>ví tímann, setja flöskuna frá sér á gólfið aftur, og vita að hún var ]>ar við höndina. Liggj3 svo áfram og láta fara vel um sig ... Á elliheimilinu gat hann svo sem vel fengið sér öl, að minnsta kosti gat hann labbað sig til kaup- mannsins og keypt sér J>ar flösku og flösku; líka gat hann litið ínn í ölkrána ... En á slfkum stöðutn bragðaði hann }>að ekki framar, og hafði reyndar aldrei gert mikið að J>ví. En J>að var ekki ]>ví að heilsa að neinn stingi að honum flösku, svona hálfgert í laumi, engin kona, sem vildi vera honum góð og geó honum gjöf af auðmýkt og þakk- læti eða í viðurkenningarskyni. ... Stundum varð honum hugs- að til móður sinnar; ekki vegna }>ess að hann langaði til J>ess, eða að honum hafi þótt svo vænt utu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.