Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Síða 29

Eimreiðin - 01.05.1966, Síða 29
i SÍÐASTA SINN 117 hana. En hún þrengdi sér inn í hugsanir hans líkt og hún hafði þrúgað hann sjálfan meðan hún hfði. Hann var einkasonur. Móðir hans kallaði hann alltaf „eini, ein- asti drengurinn minn“, svo kyssti hún hann og knúsaði — enda þótt hann hefði andstyggð á því. Og hún talaði mikið. Þau sváfu saman þar til liann var orðinn fullvaxta, °g hann fékk aldrei tækifæri til þess að vera einsamall. En hann fékk allt sem hann óskaði sér — aðeins ef hann vildi vera heima hjá henni. Hún var alltaf logandi hraedd um að eitthvað kæmi fyrir hann, ef hann brá sér frá. Aðeins ef hann vildi vera heima gat hann fengið allt sem hann vildi. Hann þurfti ekki að fara í skólann, nema þegar honum þóknaðist sjálfum, og rnátti hegða sér eftir eigin geð- þótta. Hún jós í hann kræsingum, gal honum hvað eina, sem honum hatt í hug og lét allt eftir honum. hf hún aðeins mátti kyssa hann °g kreista, var honum allt heimilt. Hann mundi þetta vel — og þó hærði hann sig ekkert um að minn- ast þess. En það kom af sjálfu sér, hraust frarn, og allt í einu varð hugur hans fullur af þessum minn- lngum. i>ær voru svo áleitnar og uppáþrengjandi ... Hann var orð- >nn ganiall! Hugur hans reikaði h'á einu til annars .. . Honum hinnst sem liann lægi enn hjá móð- Ur sinni, fyndi ylinn frá líkama hennar og kenndi þess, að hún gældi við sig — alveg eins og í gamla daga. Hann fór hjá sér og hann vék undan atlotum hennar. „Þykir Jrér ekki vænt um móður ]nna?“ sagði hún kvartandi. Hann tók að hata hana og verða afundinn. Hann fylltist viðbjóði á kossum hennar og gælum, reif sig frá lienni, varð harður og kaldur. Hún grét. . . Þegar hann hafði verið nokkur ár við nám hljóp hann bæði frá lærimeistaranum og henni, átti í örðugleikum að bjarga sér meðal ókunnugra fyrst, en lærði Jrað .. . Karlmönnunum féll ekki við hann, en aftur á móti konum .. . Það var meira en lítið undarlegt, en í endurminningum hans bland- aðist móðir hans ávallt í mynd ann- arra kvenna, sem hann hafði kynnst og hálft í livoru gleymt. Undarlegt — en hann hafði alltaf orðið leiður á þeim, og Jiegar harin varð leiður á þeim, hljóp hann frá þeim. Og J>ó gat hann ekki án Jreirra verið; Jrað gerði Jiessi Jirá hans til kvenna, að vera hjá þeim, láta þær hugsa um sig, þjóna sér, fá allar sínar óskir uppfylltar — og losna svo frá þeim, verða frjáls á ný ... Það angraði hann að hugsa um þetta, hann reyndi að víkja |ní frá sér, en Jaað leitaði ávallt liugans. Hann tautaði gremjulega við sjálfan sig, að hann væri orðinn gamall maður, sem sæti hér og barmaði sér út af fortíðinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.