Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 31
í SÍÐASTA SINN 119 a dyr hjá honum, óframfærin og uppburðarlaus, hlustaði, lagði eyra Vlð, beygði sig, opnaði aðeins rifu, syo að hún gæti stungið höfðinu í gættina; þannig beið hún með °ttablöndnu augnaráði þar til hann kinkaði kolli til rnerkis um að henni væri heimilt að koma inn fyrir. Og þá ljómuðu augu hennar gleði og þakklátssemi. Þrátt fyr- Jr aldurinn var hún enn liðug í hreyfingum og smaug mjúklega inn fyrir og lokaði lnirðinni hljóðlaust á eftir sér. Hún var lítið eitt skjálf- hent, og það vottaði fyrir geðshrær- lngu, þar sem hún stóð rétt innan v'ð dyrnar, dálítið hokin og eins fyrirferðalítil og hún mátti við homa; néri hendurnar og skotraði hl hans rauðhvörmuðum augum. — Hvað er það nú? Þetta sagði hann í hvert skipti þegar hún kom, dálítið önuglega. hn nú þekkti hún hann og varð ekki eins bilt við og í fyrstu. Hún shotraði augunum til dyranna ... hað voru allir svo uppteknir ... ffg SVO hélt hún áfram að horfa á hann, sem lá aftur á bak uppi á ^gubekknum. En hún stóð alltaf hyrr í sömu sporum, eins og þjón- ustustúlka, sem býður fyrirskipun- ar- Undir svuntunni sinni lumaði hún á einni ölflösku handa hon- l,ni. Það varð henni stundum örð- l'gt að öngla saman fyrir þessari einu flösku á dag. En hún reyndi aht sem hún gat til þess að verða Ser úti um aurana. Ef allt annað brást, bað hún forslöðukonuna eða stúlkurnar. í hvert skipti, sem hún kom inn til hans, hvíslaði hún: — Ég er hérna bara með einn öl lianda þér ... Rödd hennar var gömul og mæðuleg; hún stóð kyrr og eins og beið, en þorði ekki að taka flöskuna undan svuntunni fyrr en hann kinkaði kolli; og hann kink- aði kolli lil merkis um að henni væri velkomið að koma með flösk- una og setja hana frá sér. Helzt hefði hún viljað mega rétta honum hana, en hún lét hana á gólfið eins og hann bauð, setti hana frá sér þannig, að hann gæti án minnstu áreynslu seilzt eftir henni . . . En á þeirri stundu var hún líka nærri honum. Mest langaði hana til þess að koma rétt við hann, en það þorði hún ekki. í hvert skipti spurði hún: — Hefurðu nokuð til að opna hana með? Hann vanhagaði ekki um það; hún vissi það svo sem vel, en hún var líka með upptakara, hafði stolið honum í eldhúsinu ... Síðan stóð hún kyrr um stund. — Þetta er gott, sagði hann með viðurkenningu í rómnum. En það þýddi líka, að hún mætti fara. Samt sem áður dirfðist hún að hinkra aðeins við. Hún horfði á liann, gagntekin, ráðalaus, og von- aði að hann myndi líta á sig, ef til vill segja eitthvað. Stórar og hnýttar hendur hennar titruðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.