Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Side 32

Eimreiðin - 01.05.1966, Side 32
120 eimreiðis Og hún hafði ekki getað varð- veitt leyndarmál sitt og hamingjn með sér einni, en trúði forstöðukon- unni líka fyrir því, meðgekk allt, grátandi og glöð: — Mér þykir svo vænt um hann! Hún óttaðist mest, að hann yrði leiður á henni. Eða þá að einhver önnur heillaði hann frá henni. Það var ein, sem alltaf glápti á hann við matborðið. Þegar hún varð þess vör, lamaði óttinn hana, svo varð hún taugaóstyrk og óró- leg og hendur hennar skulfu, og það fór litringur um allan líkam- ann, og hún átti örðugt með að sitja við borðið. Augu hennar hvörfluðu af einurn á annan og angistin gagntók hana . ... Ó, þessi norn, sem vildi tæla hann frá henni. Hún gæti klórað úr kerling- nnni augun! En hún varð að stilla sig. Hún horfði á hann, standandi út við dyr, eftir að hafa sett flösk- una hjá honum. — Er það annars nokkuð? leyfði lnin sér að spyrja, og hún vonaði. Hún vildi allt fyrir hann gera, sem hún gat: auk þess sem hún færði honum ölið, gaf hún honum stöku sinnum vindil með ... Æ, bara að hún ætti svo litla peninga. En hún var svo fátæk, bláfátæk ... Hún dyttaði að fötunum hans, stoppaði í sokkana lians ... Hún fékk leyfi til þess arna. Það rumdi eitthvað í honum út af þessu, en hann lét það þó afskiptalaust. Henni þótti svo vænt um að geta hlynnt að honum. Múrarinn lá alltaf aftur á bak og horfði upp í loftið, renndi augum um herbergið eða horfði ekki á neitt sérstakt — og aklrei leit hann til hennar. Hún stóð þarna upp- burðarlitil og kvíðin, þorði varla að hreyfa sig, nema hvað hún bærði rétt hljóðlaust hendurnar, sem voru hnýttar og afmyndaðar af erfiði áranna. Loks herti hún sig upp og sagði: — Er það nokkuð, sem þig van- hagar um Hún vissi ekki, hvað það gæti helzt verið. En stundum kom það fyrir, að hún gat þóknast honum með eitthvað og það vakti henni hamingjukennd. Hún var bara svo ringluð og óróleg út af því, að hún gæti ekki þóknast honum. Stöku sinnum virtist honum það ekkert á móti skapi, að hún dveldist da- lítið hjá honum, hún horlði a hann drekka ölið, sem hún kom með. Það var indælt að mega sja hann njóta þess; hún var reiðtibu- in að hjálpa honum með hvað ein > ... Hafði hún nú látið flöskuna þannig, að hann ætti auðvelt með að ná til hennar? ... Oftast kink- aði hann kolli og það táknaði, að hún mætti fara. Henni varð svo annt um þennan mann. í dyrun- um leit hún um öxl, og umhyggj11' semin lýsti sér í augnaráði hennar, og það var eins og hana langaði til þess að segja eitthvað . • • Svo kinkaði hún kolli ...
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.