Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Síða 43

Eimreiðin - 01.05.1966, Síða 43
bJARGVÆTTUR bókasafnara 131 bókasafnið var þá enn í timbur- Itúsi. Þá sneri ég mér til Hafnar- Ijarðarbæjar og bauð safnið þar til sólu, en því var hafnað af bæjar- stjórn á þeim forsendum, að Hafn- Ibðingar ættu auðvelt með að sækja 1-andsbókasafnið í Reykjavík. En samt sem áður leiddi þetta til söl- mtnar. Emil Jónsson, núverandi lltanríkisráðherra, sem þá var í æjarstjórn Hafnarfjarðar, kynnti Ser spjaldskrána, sem fylgdi safn- lnu> °g eftir það, að hann sá, hvað safnið liafði að geyma, beitti hann sér fyrir því, ásamt Þórarni heitn- l|m Egilssyni og dr. Sigurði Nordal, að tryggt yrði að safnið færi ekki Ur landi. Lögðu þeir málið fyrir %stein Jónsson, sem þá var menntamálaráðherra, og tók hann malið til vinsamlegrar athugunar. -K-nllaði hann þessa menn, ásamt mér, til viðræðu niður í Alþingis- ns> en dr. Sigurður Nordal hafði ^nkum orð fyrir okkur, og sýndi ram á hvað hér væri um að ræða, í safninu væru ýmsir hlutir, sem !kki Vaeru til í Landsbókasafni eða ú<huin söfnum landsins. Niðurstað- 3n ai þessum viðræðufundi varð |11’ ráðherrann lagði fyrir lands- ^ókavörð, að láta rannsaka það *em hér var í boði, og var Geir J°nasson bókavörður settur til þess ° Sera þá athugun. Álit Geirs var a þá leið, að í mínu safni væru ná- §a 100 tímarit, sem Landsbóka- Saínið ætti ekki, og annað eins, Sem safnið ætti ekki „komplett", en mætti fylla með mínu safni. Þar að auki sagði hann að væru í rnínu safni 100—150 fjölrituð blöð og tímarit, sem ekki væru í Lands- bókasafni. Þegar þessi skýrsla kom fyrir Eystein Jónsson, var ákveðið að ríkið keypti af mér blaða- og tímaritasafnið á 300 þúsund krón- ur. Þegar þetta var loksins komið í kring held ég að flestir hafi viður- kennt, að ríkið hafi gert rétt í því að kaupa safnið og tryggja Lands- bókasafninu umráð þess, og að slíkt hafi beinlínis verið menning- arleg nauðsyn." — En þú lézt ekki staðar numið þótt þú værir búinn að fullgera Jietta mikla blaða- og tímarita- safn? „Eiginlega var ég staðráðinn í því að liætta þá alveg við blöðin, en laka aftur til við bókasöfnun- ina, því að ég hafði lagt hana nokk- uð til hliðar, meðan ég beitti mér mest að blaðasöfnuninni. Um þess- ar mundir var séra Einar Stur- laugsson á Patreksfirði búinn að safna miklu af blöðum, og það varð úr að hann keypli af mér alla staflana, sem ég átti eftir, þegar ég var búinn að afhenta mitt safn. Þetta skipti smálestum, sem ég átti eftir — og það fékk séra Einar allt til úrvinnzlu fyrir sitt safn, sem hann síðar gaf Manitobaháskóla. Þegar séra Einar Sturlaugsson var búinn að vinna úr þessu vestur á Patreksfirði og hafði lokið við að fylla safn sitt, var það komið á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.