Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 47
BJ'lRGVÆTTUll BÓKASAFNARA 135 uni mörg tækifæri. Þannig hefur t. d. safn Gunnars Hall hjálpað mörg- nrn, bæði sem nýlega hafa byrjað söfnun, og ekki síður hinum eldri, en eins og allir vita, átti Gunnar eitt allra stærsta einkabókasafn hér á landi. Það var svo stórt og viða- mikið, að honum tókst ekki að selja það í heilu lagi. En á undan- förnum árum hefur hann verið að selja úr safni sínu vissa hluti, og það hefur komið sér ákaflega vel fyrir aðra safnara, því að það hefur fyllt svo mikið upp vantanir hjá þeim. En það er svo merkilegt, að þótt Gunnar Hall sé búinn að selja mikið úr safninu, á liann enn firn bóka og blaða, og eiginlega finnst mér ég ekki sjá neitt lát á hillun- um hjá honum.“ — En hvað verður nú um öll þessi einkasöfn, þegar tímar líða °g sjálfir stofnendur þeirra og safn- arar eru ekki lengur meðal vor? >.Ég kvíði því engu. Þeir hafa ekki unnið fyrir gíg. Ég lield að þessi söfn verði aldrei grafin úti á öskuhaugum, eins og kassi ekkj- unnar forðum. Það eru sífellt að físa upp nýjar og nýjar menning- arstofnanir í þjóðfélaginu, sem taka við svona söfnum, og svo stækka bæjar- og sveitafélögin, og þau jiurfa að eiga sér einhverja menningarlega kjölfestu, og þá mun fallegt og merkt bókasafn ávallt þykja góður „repræsentant“. Við höfum þegar dæmi fyrir okk- ur um safn Þorsteins Þorsteinsson- ar sýslumanns — Skálholtssafnið, — safn Davíðs Stefánssonar í Davíðs- húsi á Akureyri, sem ég teldi að víssu betur komið sem deild í Amt- bókasafninu þar, því að í Davíðs- húsi verður það aðeins sýningar- gripur, en fáum til nota. Ég hef líka minnzt á safn Þorsteins M. Jónssonar, sern ráðgert er að Kenn- araskólinn fái til nmráða, og ekki dettnr mér annað í hug en að bóka- safn Þorsteins Jósefssonar lendi á menningarlegum stað, þegar þar að kemur. Það er áreiðanlegt, að slík bókasöfn verða ekki vanmetin úr þessu. Ekki dettur mér heldur ann- að í hng en blaða- og tímarita- söfn þeirra Böðvars Kvarans og Ólafs Ólafssonar eigi vísan aðgang x einhverjum menningarstofnun- um þjóðfélagsins síðar meir, og trúað gæti ég því, að þrátt fyrii hið merka safn Þorsteins Þorsteins- sonar í Skálholti, muni þjóðkirkj- an eða aðrar stofnanir telja feng að því, að eiga í bakhöndinni að- gang að guðsorðinn í safni séra Eiríks }. Eiríkssonar, séra Björns Jónssonar í Keflavík og safni Ei- ríks Einarssonar, og þannig mætti lengi telja.“ Eitthvað á þessa leið fórust Helga Tryggvasyni orð að lokum í samtalinu við Eimreiðina. Þó að hann sé nú sjötugur að aldri er söfnunaráhugi hans samur og fyir, og hann heldur ótrauður áfram að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.