Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Side 53

Eimreiðin - 01.05.1966, Side 53
meðferð ijfandi máls 141 Þessum mállýzkuflokkum lýsii' dr. Björn svo í bók sinni „Breyt- ingar á framburði og stafsetningu". Kynnir hann flokkana fyrst með framburði nokkurra dæma, en ræðir síðan um þá með hliðsjón þess, að þeir gœtu liver um sig komið til greina við val samræmds fram- burðar. Dr. Björn velur fimm sjónarmið, sem hann telur mestu nráli skipta við samræmingu framburðar: upprunasjónarmið, út- breiðslusjónarmið, kennslusjónarmið, fegurðarsjónarmið og staf- setn ingarsj ó narm i ð. Þegar dr. Björn talar um uppruna eða upprunalegan framburð, ‘i hann við framburð fornmálsins, en málfræðingar telja venjidega fornmál ríkja frá upphafi íslandsbyggðar og fram um 1300. Um útbreiðslu einstakra mállýzkna nú á dögum studdist hann við rann- sóknar sínar og er þeim lýst í I. bindi rits hans um mállýzkur, en þasr taka til um 10.000 manna eða hljóðhafa í landinu og voru framkvæmdar nálega í hverri sveit og hverjum kaupstað. í sam- bandi við kennslusjónarmiðið bendir hann á hve framburður sé niisjafnlega hæfur til kennslu og náms, auðveldur eða erfiður. Tel- ur hann að þessu verði að gefa nokurn gaum við samræmingu fram- burðar. Um kennsluhæfi fékk dr. Björn reynslu á tveim framburð- arnámskeiðum, sem hann liélt í Reykjavík 1946. Annað var fyrir barnakennara, og var þar bæði kennd almenn hljóðfræði nútíðar- uaálsins og framburður ýmisa mállýzkna. Hitt var fyrir börn í Laug- arnesskólanum, o<> var um hreina framburðarkennslu að ræða. Þaldi hann þessi námskeið hafa sannað, að unnt sé að kenna bæði fullorðnu fólki og börnum allar helztu mállýzkur í landinu á til- tölulega skömmum tíma, ef rétt er að farið. Tillögur dr. Björns Guðfinssonar um samræmingu íslenzks fram- burðar voru í stuttu máli þessar: I. Samræma skal í aðalatriðum íslenzkan nútímaframburð, enda grundvallast samræmingin á úrvali úr lifandi mállýzk- um, en ekki endurlífgun forns framburðar sem horfinn er með öllu úr málinu. II. Velja skal til samræmingarinnar að svo stöddu: 1) réttmœli sérhljóða, 2) hv-framburð, kringdan og ókringdan, 3) harðmæli, en hafna skal þá jafnframt flámœli, kv- framburði og linmceli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.