Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Side 66

Eimreiðin - 01.05.1966, Side 66
154 EIMREWIN sinni tapaður, en þetta man ég: Allt verður fagurt á tungu Guð- mundar Friðjónssonar, hann getur jafnvel bölvað fallega. Á öðrum fundi flutti Sigfús Benediktsson erindi um Omar Khayyam og las fáeinar vísur eftir jictta skáld í íslenzkri þýðingu sem liann hafði gert fyrstur allra ís- lendinga. Fáir lásu kvæði eftir sjálfa sig og enginn í jreim tilgangi að láta hina gagnrýna Jrau. Furðu íá þeirra kvæða birtust í Dagskrá II, fáein í Heimskringlu, Freyju, tímariti Margrétar Benediktsson og Almanaki Sigfúsar Benedikts- sonar. Þegar frá leið birtist kvæði eftir Hjálmar Þorsteinsson í tímaritinu Breiðablik og eitt kvæði eftir Þorst. Þ. Þorsteinsson. Þótti Jjað stór sig- ur og sómi að komast Jnir inn. Aðeins einu sinni á fundi Iieyrði ég Sigurð Júlíus lesa kvæði eftir sjálfan sig, en fór oft með kvæði sem hann kunni eftir upprenn- andi skáld á íslandi og minntist mjög hlýlega rithöfunda þar sem hölluðust að mannúðar og jafnað- arstefnunni. — Mér fannst Jretta fé- lag okkar ekki fjarri Jjví að vera bókmennlafélag, þó engum dytti í hug að nefna Jrað því nafni. Einu sinni var okkur líkt við Fjölnis- menn! En við tókum því sem mein- lausu háði. Við mundum hafa fagnað Jrví ef einhver hefði verið svo vitlaus að trúa Jdví. Nokkrir óboðnir aufúsu gestir komu á fundina sitt í livert skipt- ið. Einn þeirra var Arnór Árna- son, námafræðingur frá Chicago, sjálfsagt til að leita eftir gulli- Hann kom aðeins inn fyrir dyrnar, leit yfir hópinn og fór svo út aftur. I-Iann var sá sem gaf út rit Gests Pálssonar í félagi við Sigurð Júb Jóhannesson. Annar í röðinni var séra Stefán Sigfússon, ]>á lyrir skömmu kom- inn frá íslandi. Hann var ljóðelsk- ur, „orti sjálfur og svo var hann líka frændi minn“. Hann hafði Jregar gerzt nafnkenndur fyrir af- reksverk, lent í áflogum og rysk- inguin við hérlenda menn, ekki man ég live marga í senn (á hótels knæpu niðri í bæ) og borið sætan sigur af hólmi, hent Jieirn ölluni út um dyr eins og flysjuðum kar- töflum, skundað síðan opinberlega eftir strætinu heim til sín og dreg- ið annan skósólann sinn á eftir sér, ósærður að öðru leyti. Um hann gekk önnur saga; hann var Jiá til húsa hjá séra Rögnvaldi Péturssyni sem var honum einkai góður og ræktarlegur. Tveir Har- vard háskólamenn frá Boson voru í hádegisboði hjá séra Rögnvaldi og frú hans. Séra Rögnvaldm kynnti heiðursgestunum reverend pasor Stefán Sigurðsson frá ís' landi. Eftir að allir höfðu sett a sig bleyjurnar og setzt að borðum. tóku heiðursgestirnir, af eldlegum áhuga, að ávarpa séra Stefán a Walters Paters klassisku ensku. Þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.