Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Síða 67

Eimreiðin - 01.05.1966, Síða 67
HAGYRÐINGAFÉLAGW OG SIGURÐUR JÚLÍUS JÓIIANNESSON 155 leit séra Stefán bænaraugum til séra Rögnvaldar og bað hann að Ulkynna þeim, að hann, nota bene, sera Stefán Sigfússon, kynni ekki 01'ð í ensku og gæti ekki tekið þátt 1 samræðunum á þeirri tungu — og óskaði eftir að þeir mæltu á latínu! Við skilmælin sló þögn niður á borðið svo lieyrðist langar leiðir. Sem gestur okkar á félagsfundin- um lét séra Stefán lítið til sín taka (hann mun hafa aðeins komið til ;ið hlusta), kveikti í pípu sinni og ilyarf í skýi, sópaði því frá sér með báðum höndum þegar á liann var yrt, kom fram úr skýinu og hvarf svo inn í það aftur. í'riðji gesturinn okkar var séra Jóhann Sólmundsson. — Eftir að irafa orðið tólf barna íaðir gerðist Iwnn Master of Arts við Manitoba háskólann. Hann var afburða wælskumaður og sá eini gestanna sent flutti formlega ræðu. — Hann var okkur hlýr og vinveittur, lauk máli sínu með því að segja að mik- hs mætti vænta af þessum félags- skap. Vfirleitt sátu félagsmenn ekki Þegjandi. Þeir ræddu um allt sem var efst á baugi og þeim fannst sig varða. Því má ekki gleyma, að oft er meira að græða á samtali manna en mörgum ræðum. Þegar okkur fannst tími til kom- inn, gerðum við allir tillögu um að ^tephan G. Stephansson yrði kjör- 11111 heiðursfélagi, allir studdu og clhir samþykktu jjað. Var Þorsteini Þ. Þorsteinssyni falið að tilkynna honum jxið. Orti Stephan þá liið gullfallega kvæði, Hendingar til hagyrðinga, og birti i tímaritinu Freyju. Það skeði og í þann tíma, að á fundi las Hjálmar Þorsteinsson fjölda óprentaðra kvæða eftir Þor- björn Bjarnason-Þorskabít. Urðum við svo gagnhrifnir allir, að Þor- steinn Þ. Þorsteinsson var tafar- laust kvaddur í einu hljóði til að tilkynna Þorbirni að hann væri jjegar kjörinn lieiðursfélagi Hag- yrðingafélagsins. Var Jjetta hin fyrsta opinbera viðurkenning sem hann hafði fengið sem skáld og fyrsta opinbera sæmd sem lionum hafði verið sýnd fyrir skáldskap sinn. Við fundum líka með sjálf- um okkur að jjetta var okkar eig- inn sómi. Hið ágæta skáld varð okkur jjakklátt langt um skör fram og orti til okkar prýðilegt kvæði. Það var prentað í Dagskrá II. Þrátt fyrir alla Jjessa velgengni urðum við þess varir að félagsskap- ur okkar var af ýmsum illa séður og hafður í flimtan. Hvort sem Jjað var orsökin eða ekki, voru Jjeir séra Jón Bjarnason og séra Friðrik Bergmann kjörnir heiðursfélagar. Gerðu Jjeir ekki að anza. Virtist okkur sem hér hefði verið í ofmik- ið ráðist. En Adam var ekki lengi í Paradís; snemma á næsta ári var þeim vikið frá vegna vanrækslu við félagið! Var Þorsteini Þ. Þorsteins- syni að sjálfsögðu falið að tilkynna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.