Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Side 71

Eimreiðin - 01.05.1966, Side 71
HAGYRÐINGAFÉLAGIÐ OG SIGURÐUR JÚLÍUS JÓHANNESSON 159 Jst afar vinsælt. Lárus Melsted, bróðir lúðurþeytarans fræga Sig- urðar Melsteds, samdi við það mjög fagurt sorgarlag því kvæðið Var átakanlega raunalegt. Kemur þá til sögunnar mikill merkismað- Ur, mælskumaður með afbrigðum °g í raun og veru bezti drengur, Skafti Brynjólfsson. Hann flutti fyrirlestur í Northwest Hall fyrir fullu húsi og feldi stóra-dóm yfir félag vort, veittist þó aðallega að stefnu þess — sagði að þegar konan sin læsi kveðskapinn þaðan upp- liátt á kvöldin, yrði sér ósjálfrátt að brjóta upp buxurnar sínar til að bleyta þær ekki í táraflóðinu og vaðlinum — tók til dæmis kvæðið Harpan mín eftir glæsimenni þar 1 salnum, sem ekki sýndist vera ueinn krossberi. Sigurður Júlíus svaraði þessari gúHu með einni vísu í Dagskrá II: Til blómaræktar kvað hann sig kjörinn, hann krafsaði og rótaði í ökrum, en þekkti ekki rósir frá þyrnum °g því reif liann upp hvað með öðru. Eina hnútu fengum við senda úr Heimskringludáki sem nefndist >.Við austurgluggann". Var vel til hans vandað í allan máta og ekk- ei't látið þar inn eða út fara nema hið ágætasta og líklegast til að standast tímans tönn. En svona er nú minnið mitt, að ég hef gleymt öllu þessu viðvíkjandi nema því að Styrkár Vésteinn okkar tók að sér ótilkvaddur að kvittera í Dagskrá fyrir sendinguna, svo sem hér segir: Dagur hrekur dimman skugga dýrin vakna öll sem sváfu, leika upp í austurglugga aparnir á Friðriksgáfu. Af tilviljun liafði einn af félags- mönnum vorum náð í íslands blað innihaldandi grein eftir Jónas Guðlaugsson, er snerti lítillega þjóðlíf Vestur-íslendinga. Komst hann svo að orði að þar vestra væri Eldorado leirskáldanna. Varð mörgum að segja eins og Þorsteini frá Bæ, er hann sá myndina af sér gerða af Charlie Thorson: „Vart mun þetta gert manni til sóma". Jónas var okkur ekki með öllu ókunnugur, hann hafði gefið út æskuljóð sín á íslenzku, dvalið í Kaupmannahöfn, ort íslenzk ljóð á dönsku og gefið út þar í landi. En áreiðanlegustu upplýsingarnar fengum við hjá vini vorum og fé- lagsbróður Styrkár Vésteini, mesta ættfræðingi þjóðarinnar. Ættar- tölu Jónasar rakti hann aftur í dimma forneskju, alla leið til Guð- laugs prests á Vallará, Anno Domini níu hundruð og eitthvað. Vésteinn kvaðst mundu svara dobíu Jónasar á viðeigandi hátt ef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.