Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Page 72

Eimreiðin - 01.05.1966, Page 72
160 EIMREIÐIN guð lolaði. Nú eí til þess kæmi máttum við eiga von á að svarið yrði innibundið í forníslenzku ljóð- formi og á norrænni tungu, því að Vésteinn var skáld gott og kröft- ugt. Ekkert var fengist um það, hvernig efninu í svarinu yrði hátt- að, heldur hitt, að kvæðið yrði öllu félaginu til sóma, þó enginn legði hönd þar að verki nema Vésteinn. Einnig voru raddir uppi um það, að við hefðum ástæðu til að rnikl ast af að einn var þó úti í Dan- mörk sem fylgzt hafði með okkar bókmenntalegu störfum. ENGIN ALDURSTAKMÖRK. Ungverski rithöfundurinn Molnar liföi landfiótta í Ameríku á elliárum sínunt, og þegar hann var sjötugur varð hann ástfanginn af stúlku í New York, sem var 49 árum yngri en hann. Vinir hans vöruðu hann við þessu ástarævintýri og sögðu: „Hugsaðu út í það, að þú ert sjötugur en stúlkan aðeins 21 árs.“ „Hvað kemur það málinu við?“ svaraði sá ástfangni. „Kannski er ekkert við það að athuga í sjálfu sé, en athugaðu það, að þeg‘,r þú verður áttræður verður stúlkan ekki nema 31 árs,“ sögu vinir hans. „Já, hverju skiptir það, sagði sá gamli. „I>egar ntaður er ástfanginn í stull>u’ hefur aldur hennar ekki svo mikið að segja.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.