Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Síða 80

Eimreiðin - 01.05.1966, Síða 80
168 eimreidin kúluskot úr riffli hjá æfðum skot- manni. Og þótt Helgi Hjörvar væri aðeins 18 ára, þetta umrædda vor, þá átti hann þegar þessa glæsilegu samtalsgáfu, og beitti henni af mik- illi leikni. Er málsnilld hans og fagurt málfar mér enn í minni frá þessu kvöldi. Að morgni var fagurt vorveður, sólríkt og hlýtt. Leið ferðamanns- ins lá frá Snorrastöðum niður að sjó, út ströndina, eða sjávarbakk- ana og yfir hrauntanga Eldborgar- lirauns, og er þá komið að Litla- lirauni, sem er næsti bær í vesturátt frá Snorrastöðum. Leiðin milli bæj- anna er rösklega klukkutíma gang- ur. Það kom eins og af sjálfu sér, án þess nokkuð væri um það rætt, að ég fylgdi ferðamanninum úr hlaði. Liðið var að hádegi, er við lögðum upp. Leiðin lá um þurrar eyrar og melgötur niður með Kaldá niður að sjónum. Við fórum okkur hægt, tókum strax tal saman og tírni og rúm kom okkur ekki lengur neitt við. Nóg voru umræðuefnin, og fróðleiksbrunnur samferðamanns- ins ótæmandi. Við Helgi Hjörvar áttum oft og mörgum sinnum samræður á langri ævi, síðan þennan sólbjarta vordag, en ég er þess fullviss, þrátt fyrir það, að ég hef ætíð metið hann mikils, að aldrei hef ég litið upp til hans jafntakmarkalaust og af fölskvalausri virðingu og aðdáun, eins og þennan vorbjarta dag, á göngunni frá Snorrastöðum að Litlahrauni. Og löngun mín til skólagöngu mun hafa kviknað þennan dag og logað innra með mér, þar til tækifærið gafst til skólagöngu fimm árum síðar. Tvívegis hin síðari ár fór Helg1 Hjörvar með mér um Snæfellsnes síðla í september, og eina ferð a sama árstíma um Húnavatnssýslur. Frá þessum ferðum á ég góðar minningar um ágætan fornvin og ferðafélaga, en tveir atburðir eru mér þó minnisstæðastir frá þessuio ferðum. Á Skagaströnd vorum við einn dag. Við komum þar snenuna morguns frá Blönduósi, en fóruffl aftur að kvöldi. Á meðan ég var á fundi með skólanefnd, fór Helgi Hjörvar víða um kauptúnið. Það fréttist því brátt um bæinn, hver gestur var þar á ferð. Var þá hringt til mín frá stjórn kvenfélagsins og spurt, hvort við gætum ekki stanz- að dálítið lengur, því að konurn- ar viklu gjarna halda Helga Hjörv- ar samsæti. Hitt atvikið er mér minnisstætt frá ferð okkar frá Hellissandi til Ólafsvíkur framan undir Ólafsvík' ur-enni í suðvestan roki og helh- rigningu. Á aðra hlið okkar var öskrandi brimaldan, en á hina hlið ina ókleift bjargið, sem regnvatnið fossaði fram af og hrun smástein 1 fylgdi vatnsflaumnum. Þetta stór- brotna náttúrufyrirbrigði átti við Helga Hjörvar. Hann teygði sig 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.