Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Page 86

Eimreiðin - 01.05.1966, Page 86
174 eimreiðin bola svá at aldrei varð síðan mein at honum. (Hér er bæði öxin og griðungurinn úr Eiríks sögu rauða). 19. kap. Hér segir frá för þeirra um vorið um jökla og bruna- hraun. Komu sér þá vel járnskór þeir er Ólafur konungur hafði gefið þeim öllum nema presti, er fljótt varð sárfættur. Varð Gestur þá að bera „skráfinn þenna“, svo hann kæmist af fjallinu. „En er hraunit þraut komu þeir at sjó fram, þar var hólmr stór fyrir landi; út til hólntsins rif mjótt og langt — þurt um fjöru“, þar var Rakn- arshaugur í hólminum. 20. kap. Haugbrotið. Gestr lét fara til at brjóta hauginn uffl daginn. At kveldi höfðu þeir brotit glugg með atgangi prests, en um morguninn var han gróinn sem áður. Brutu þeir dag annan, en að rnorgni var sem fyrr. Þá vildi prestr vaka í haugbrotinu; sat hann þar alla nóttina og hafði hjá sér vígt vatn ok róðukross; ok er leið að miðri nótt sá hann Raknar ok var hann fagrbúinn; hann bað prest fara með sér ok kveðst góða skyldn lians ferð gera, — er hér hringr er ek vil gefa þér ok men.“ Engu svarar prestr og sat kyrr sem áðr. Mörg fádæmi sýndumst honum, bæði tröll og vaettir, fjandr ok fjölkunnugar þjóðir; sumir blíðkuðu hann, en sumir ógn- uðu honum, at hann skyldi þá heldr burtu ganga en áðr. Þar þótt- ist hann sjá frændr sína ok vini, jafnvel Ólaf konnng með hirð sinm ok bað hann með sér fara. Sá hann ok at Gestr ok hans félagat bjuggust og ætluðu í burt, ok kölluðu at Jósteinn prestr skyhb fylgja þeim ok flýta sér burt. Ekki gaf prestr um þetta, og hvat undrum sem hann sá, eða hversu ólmlega sem þessir fjándr létit, þá kvámu þeir þó aldrei nær presti sakir vatns þess er hann stökkti- í móti degi hurfu þesi undr öll af; kom Gestr þá ok hans menn til haugsins. Ekki sá þeir presti brugðit urn nökkut." (Þetta ninn vera langsamlega fyrsta dæmi þessarar þjóðsögu sem er algeng 1 þjóðsögum Jóns Árnasonar. Ekki veit ég hvort Einar Ól. hefur tek- ið eftir því, en líklegt þykir mér það). Þá létu Jaeir Gest síga í hauginn, en prestr ok aðrir héldu festi. Fimmtigi faðmar voru niðr á haugsgólfit. Vafit hafði Gestr sik ffle dúkinum konungsnaut, en gyrt sik með saxinu. Kertit hafði hann í hendi sér ok kveiktist þat þegar hann kom niðr. Gestr gekk þ‘ upp í skipit slóðann með fimm hundruð rnanna, en er kertaljoSlt kom yfir þá, þá gátu Jreir livergi hrært sik, ok blöskruðu augunum ok blésu nösunum. Gestr hjó af þeim öllum höfuð með saxinu o ' beit J^at sem í vatn brygði. Rænti hann drekann öllu skrúði °k let
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.