Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Side 91

Eimreiðin - 01.05.1966, Side 91
Leihkúspistill Eftir Loft Guðmundsson. Leikárið 1965—66 reyndist að ýtnsu leyti hið merkilegasta þá er lauk, og er þá átt við það sem gerð- lsl í leikhúsum höfuðstaðarins. Er IT1ála sannast, að aldrei mun leik- listin hafa staðið hér í slíkum hlóma að því leyti til, senr með töl- nm verður sannað — aldrei flutt hér jafnmörg leikrit og á vegum jafnmargra aðila, leiksýningar ver- jafnmargar eða jafnmargir leik- endur kornið fram á svið. Hins vegar er það nú einn sinni þannig, að stærðfræðilegt mat verð- Ur heldur óraunhæft, þegar um list er að ræða. Engu að síður má af þessu ráða vaxandi leiklistaráhuga 1 höfuðstaðnum, bæði hjá veitend- l>m og þiggjendum. Er ekki nema R°tt til þess að vita, en þó getur n°kkur hætta verið því samfara, þó aÖ hún hafi varla gert vart við sig enn. Síðustu árin hefur margt ungt h>lk lagt stund á leiklistarnám, fy«t hér á landi og síðan erlendis. hegar heinr kemur aftur að loknu n‘hni, vill það að sjálfsögðu hag- nýta sér kunnáttu sína og þekkingu í starfi. En þá rekur það sig á það, að þau tvö leikhús, sem liér er um að ræða, geta ekki veitt nema lil- töhdega fáum af þeim mörgu, sem við bætast árlega, tækifæri til þess. Afleiðingin verður sú, að þetta unga og áhugasama fólk stofnar með sér leikflokka, sem reyna að hola sér niður þar sem einhverjir möguleikar eru á því að efna til leiksýninga. Á meðan þetta unga fólk er enn óþreytt og lifir og hrær- ist í list sinni, geta slíkir leikflokk- ar haft þýðingarmiklu hlutverki að gegna, því að ungu fólki er það eiginlegt að ryðja farveg nýjum straumum af dirfsku og dugnaði. En — þegar þreytan fer að segja til sín, sem oftast verður heldur fyrr en síðar við óhentugar aðstæður og upp og ofan skilning þeirra, sem listarinnar eiga að njóta, er hættan á næsta leyti — að leiklistarfólkið fari að slaka á kröfunum, velja við- fangsefnin iremur með tilliti til þess hvað áhorfendurnir vilja sjá og heyra, heklur en listrænt gildi. Á þessu ber þó ekki enn, eins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.