Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 92

Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 92
180 F.tMREIÐltí áðnr er sagt. Þessir leikflokkar hafa tekið til meðferðar ýmiss nýstárleg viðfangseíni, sent forvitnilegt hef- ur verið að kynnast, m. a. eftir ís- lenzka höfunda af yngri kynslóð- inni — sem ólíklegt er að annars hefðu verið sett hér á svið. Auk þess má telja nokkurn veginn víst, að fyrir starfsemi þessa unga fólks, haí'i bæði Þjóðleikhúsið og Leikfé- lag Reykjavíkur lagt meiri áherzlu á að taka nýstárleg og athyglisverð leikrit erlendra höfunda, sumra enn mndeildra í heimalandi sínu, til sýningar á hjálendusviðimum í Lindarbæ og Tjarnarbæ. Þá er og gott að geta fullyrt að leikritaval þeirra llokka, sem ferðast um land- ið á sumrum, er mun vandaðra nú en áður. Skrípaleikirnir og léttmet- ið, sem áður þótti fullboðlegt í dreifbýlinu, er horfið úr sögunni að kalla. Meðal merkustu leiklistarvið- burða hér í höfuðstaðnum á Jtessu síðasta leikári má hiklaust telja það, er Þjóðleikhúsið tók allt í einu rögg á sig og sýndi sjónleik Kiljans, „Prjónastofan Sólin“ — og Leikfélag Reykjavíkur lét ekki sitt eftir liggja, og flutti um sama leyti spánnýjan sjónleik eftir nóbels- skáldið, sem nefnist „Dúfnaveizl- an“. Er jtarna um að ræða mikil og gæfuleg straumhvörf, því að leik- ritum Kiljans hefur fram að þessu verið sýnd ófyrirgefanlegt tómlæti. Annað mál er Jtað, hvort ekki hefði verið hejtjtilegra fyrir alla aðila, að þessir sjónleikir væru ekki sýndir samtímis og í einskonar kejtjmi livor við annanJ Þar fór „Dúlna- veizlan" með ótvíræðan sigur af hólmi, bæði hvað snerti aðsókn og dóma gagnrýnenda — en rödd nu'n mun ein hafa verið þar hjáróma, þar eð ég tel „Prjónastofuna" bera af „Dúfnaveizlunni" fyrir margra hluta sakir, og sný ekki aftur með það. Aftur á móti var meðferð Þorsteins Ö. Stejíhensen á hhit- verki „jjressarans" frábær, og mun það eflaust hafa haft mikil áhrif á aðsóknina — jafnvel líka á gagn' rýnina. Kiljan hefur látið svo ummæh við blaðamenn, að hann hafi 1 hyggju að láta skáldsagnagerð ln,u* og leið á næstunni, en snúa sér að leikritagerðinni eingöngu. Þetta erti að sjálfsögðu mikil tíðindi, þegar um slíkan höfund er að ræða. vonandi líka góð tíðindi. Hafi ei" hver lesið Jjessa jjistla mína að unh anförnu, Jjarf hann ekki að fara 1 grafgötur um álit mitt á Kiljan sem leikritahöfundi. En eins langar nug samt til að geta í Jjví sambandi Jjað er dálítið bagalegt hve Kilj‘u’ gerist einhæfur á viðfangsefni og persónusmíð, síðan kínverska „ta° ið“ náði tökum á honum. Þetta ' a> Úr Dúfnaveizlunni: Þorsteinn Ö. Stephensen sem pressarinn og Anna Guðmundsdóttir sem kona lians.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.