Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Page 96

Eimreiðin - 01.05.1966, Page 96
Jakob Thorarensen: NÁTTKÆLUR. Helgafell. Reykjavík 1966. Ekki mundi það hafa koinið íyrir áður, að íslenzkt skáld sendi frá sér bók með nýjum ljóðum á áttræðisaf- mæli sínu, en ég varð þess ekki var, að neinn yrði liissa, þegar sú fregn barst út meðal bókabéusa í Reykjavík á áliðnum vetri það herrans ár 1966, að von væri á nýrri ljóðabók frá Jakobi Thorarensen, og vel hefur bókinni verið tekið, án þess að þar hafi komið til nokkur linkind við hið áttræða skáld. Nii mundi þess vart að vænta, að ný og sérstæð afbrigði hefðu vaxið í liugartúnum Jakobs, síðan þar tók að gæta „hrímnótta" að dómi hans sjálfs, en víst er um það, að vaxið hefur þar af gömlum rótum kjarngresi, sem staðizt liefur „náttkæluna". Hið kald- ræna og lítið eitt hrjúfa raunsæi lians hefur ekki kalið í toppinn, og enn sjáum við, að út hafa sprungið hin sérkennilegu og fágætlega förvuð blóm kímni hans. Þær jurtir, sem bera þau, eru og sanníslenzkar, vanar frosti og fjúki, skyndilegum hlákum, áhlaupa hretviðrum og frostgeisingi, svo að þeim fer ekki eins og hinum erlenda heggi, sem skáldið kveður um í þess- ari bók sinni: „En sólstutt eru hér sumrin flest, því situr við það — hann skartbýst eigi- Þótt sumir snupri þann glæsta gest’ hann gegnir því fáu, en blikna sest og liallast blómlaus að haustsins vegi- „Náttkælunnar" verður einkuni vai á þann liátt í þessari ljóðabók skálds ins, að hugur hans hvarflar aftur °S aftur að þeirri óræku og óhjákvasrni legu staðreynd, að nú er mjög tekið a hausta á hans ævivegi og viðbúið, a ekki sé ýkja langt til vetrarkoniu. Og víst verður lesandinn þess vís, a þrátt fyrir það, þótt sumar skáldsins sé orðið langt og að hvort tveggja sé, að hann liafi þar margra glaði’1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.