Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 18
ÉIMREIÐIN — Má búast við minna samstarfi Norðurlandaþ.jóSa í náinni framtíð? S. L.: Norræn samvinna er mjög mikilvæg sem mótvægi við bandarískum áhrifum. Að vísu hefur oft verið gert lítið úr samvinnu Norðurlandaþjóðanna, hún sé mest skálaræður. Norðurlandamenn eiga hins vegar mjög margt sameiginlegt og þá lielzt i menningarmálum og svo það sem mildlvægast er: Þær eiga eins konar þjóðernislcga samkennd, sem heldur þeim saman, þrátt fyrir alla erfiðleika, sem eru á raunhæfu sam- starfi, t. d. í efnahags- og varnarmálum. Þetta er höfuðástæð- an fyrir því að norræn samvinna er yfirleitt nefnd á nafn. Lík- legt er þó, að aðild Dana að Efnahagshandalagi Evrópu leiði til minnkandi samstarfs Norðurlandabúa. — Telur þú það skerðingu á sjálfstæði þjóðar, ef hún gerir samkomulag við aðra þjóð um að vísa ágreiningsatriðum til alþjóðadómstóls, eins og gert var hér 1961? S. L.: Alþjóðadómstóllinn í Haag er ávöxtur mikilla hug- sjóna. Menn töldu, að slílcur al])jóðadómstóll gæti komið í veg fyrir styrjaldir, útkljáð deilumál þjóða friðsamlega, verið hrjóstvörn smáþjóða. Ef til vill má deila um það, hvort dóm- slóllinn liafi valdið þessu hlutverki sinu. Ég kem ekki auga á neitt, sem mælir eindregið gegn því, ef litið er á feril dóms- ins. Því var haldið fram í umræðum um samninginn 1961, að um svo brýnt lifshagsmunamál ])jóðai-innar væri að ræða, að ekki væri unnt að skjóta því undir úrskurð alþjóðadómstóls- ins. Stuðningsmenn samningsins töldu hins vegar, að hér væri um tryggingu fyrir rétti okkar að ræða. Ég tel, að til lengdar hljóti það að verða Islendingum til tjóns að hafa hundsað dóm- stólinn, því að okkur skortið aflið. Landhelgismálið hefði áreiðanlega mátt þæfa lengi fyrir dómstólnum, eða þangað til hafrétlarráðstefnunni lýkur. ISLENZKIR STJÓRNMÁLAFLOKKAR OG ÞJÓÐERNISHYGG.L — Hvernig er háttað afstöðu islenzkra stjórnmálaflokka til þ j óðernishyggj u ? S. L.: Þó að öll pólitisk hugmyndafræði hafi farið úr bönd- unum síðustu árin, má þó segja, að hægriflokkar og miðflokk- ar séu þjóðernissinnaðri en vinstriflokkar, t. d. jafnaðarmenn, að ekki sé minnzt á kommúnista. (Er hér þá miðað við hina hefðbundnu skipan mála á Vesturlöndum). Hér á landi er þessu öfugt farið. Alþýðubandalagið leggur mesta áherzlu á þjóðernishyggju, en Sjálfstæðisflokkurinn virðist eins og sakir standa vera henni einna fráhverfastur íslenzkra stjórnmála- 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.