Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 42
EIMREIÐIN TIL HINS RÚSSNESKA KIRKJUFÖÐUR PIMENS (Bréf ritað á stóruföstu)1. Yðar heilagleiki !2 Þetta bréf fjallar um hið þunga farg, sem eins og minnisvarði á gröf sligar liöfuð og nístir hrjóst allra rétttrúnaðarkristinna Rússa3, en þeir eru ekki enn þá með öllu útdauðir. Það fjall- ar um efni, sem allir þekkja og hent hefur verið á í heyranda liljóði. En þó ríkir þögn eins og allir liafi verið dæmdir til glöt- unar. Þá hætist þessum þrúgandi minnisvarða enn þá einn ör- lítill steinn, sem verður til þess, að þögnin er að lokum rofin. Hirðisbréf yðar, sem ég heyrði á jólanótt, varð mér þessi litli steinn. Ef til vill er það í fyrsta skipti í hálfa öld, sem slíkt heyrist frá svo háu emhætti, en það hafði djúp áhrif á mig, þegar þér að lokum sögðuð um börnin: að foreldrarnir ættu að innræta börnum sínum auk kærleika til föðurlandsins einnig kærleika til kirkjunnar (og þá vænlanlega einnig til trúarinnar), og að foreldrarnir ættu að rækta þennan kærleika með því að veita gott fordæmi. Ég heyrði þetta og það minnti mig á bernsku mína. Þá sótti ég oft guðsþjónustur. Ég skynjaði að nýju þessi einstæðu fersku, hreinu, skapandi áhrif, sem engin tækni og engin hug- vitsöm kenning liefur getað grandað. En liver er tilgangurinn? Hvers vegna heinið þér þessari heil- lyndu livatningu einungis lil þeirra Rússa, sem flutzt hafa úr landi? Hvers vegna eiga einungis þeirra börn að hljóta uppeldi i kristinni trú, hvers vegna hvefiið þér einungis þá sálnahirða, sem eru víðs fjarri til þess að „gera sér grein fyrir lyginni og haktalinu“4 og eflast i sannleika og hreinskilni? — Hvað um okkur — eigum við ekki að vaxa að þekkingu? — Og hvað um börn okkar — eigum við að innræta þeim kærleika til kirkj- unnar eða eigum við að láta það ógert? Kristur hauð að vísu að leitað skyldi liins eina týnda sauðar, en þá fyrst er húið væri að safna saman hinum níutíu og niu. Þegar einnig hinir níutíu og níu ráfa villir vegar, er þá ekki rétt að sinna þeim fyrst? Hvers vegna verð ég að sýna vegahréf, þegar ég kem með son minn til þess að lála skíra hann i kirkju? Hvaða kirkju- réttarsjónarmið hjóða kirkjuföðurembættinu í Moskvu að láta skrá þær sálir, sem hornar eru lil skírnar?5 Þetta aldaforna, arfgenga, óskiljanlega sálarþrek, sem foreldrarnir sýna með því að umbera þessa svikaskráningu, hlýtur að vekja ævarandi aðdáun, vegna þess að þeir verða síðan að þola aðkast á vinnu- 130
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.