Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.04.1973, Qupperneq 67
EIMREIÐIN sjónarmið Iial'a mestu spekingar, sem uppi liafa verið, átt sam- eiginlegt. Þó liafa fylgjendur þeirra verið fáir, einkum á stjórn- málasviðinu, en þar hefur kenning þeirra lilotið nafnið stjórn- leysi. Ef til vill lýsir það ekki mikilli kænsku af minni hálfu að ælla að tjá varanlegan sannleika undir svo tvíeggjuðu nafni (orðið þýðir bókstaflega „án stjórnanda“), því að mannfélag án stjórnanda þarf ekki að vera án aga og skipulags, eins og ofl er gefið í skyn. En ábyrgðin gagnvart sögulegu samhengi og heimspekilegri nákvæmni verður ekki sniðgengin. Sá óljósi og rómantíski blær, sem orðið hefur öðlazt af þessum sökum, er alger tilviljun. Kenningin sjálf stendur eftir, hrein og algild. Þúsundir, ef ekki milljónir, trúa á hana af eðlisboði og myndu aðhyllast Iiana, ef hún væri útskýrð fyrir þeim. Kenning verð- ur að lieita eitthvað. Ég þekki ekkert skárra nafn en stjórn- leysi, anarki. í þessari ritgerð ætla ég að gera tilraun til þess að skýra undirstöðuatriði þessarar heimspekikenningar. I Vörpum í upphafi fram einfaldri spurningu: Hvernig á að mæla mannlega framþróun? Hvort slík þróun er til eða ekki, er aukaatriði. Mælikvarði er nauðsynlegur, jafnvel lil þess að komast að neikvæðri niðurstöðu. Nokkurrar félagslegrar samheldni hefur jafnan gætt í þró- un mannkynsins. Elztu heimildir um manninn benda til liópa- skipulags — frumstæðir hj arðflokkar, hirðingjalíf, föst byggð, samfélög, borgríki og þjóðir. Eftir því sem hóparnir uxu að fjölmenni, auðæfum og vizku, greindust þeir aftur í smærri hópa eftir sérhæfingu — í stéttir, trúflokka, félög lærdóms- og handverksmanna. Er þessi samtvinnun eða sundurliðun í sjálfu sér framfaramerki? Þar sem um magnbreytingu er að ræða, tel ég, að svo sé ekki. En verkaskipting eftir hæfileikum, þar sem hinn sterki vinnur líkamleg erfiðisstörf, en sá hyggni verk, sem reyna á leikni og skynsemi, hlýtur að styrkja samfélagið í heild í baráttu fyrir fyllra lífi. Hér verður að gera greinarmun á því, hvort þessir þjóðfé- lagshópar starfa sem ein heild, eins og hljómsveit eða her- fylki, eða eru einungis samtök til að verja sameiginlega hags- muni jiátltakenda, sem eru sjálfstæðir einstaklingar eftir sem áður. í fyrra tilvikinu er hópurinn safn ópersónulegra eininga, sem vinna saman að einu marki. í hinu siðara víkja markmið einslaklinganna i bili fyrir gagnkvæmri aðstoð. Fyrri gerðin, til dæmis herf}dkið, er frá sögulegu sjónarmiði miklu frumstæðari. Sú síðari, samlök einstaklinga, sem vinna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.