Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.04.1974, Qupperneq 11
EIMREIÐIN deildar í þessari framleiðniaukningu, og er þá verðbólgan not- uð til tekjutilfærslu. Það eru gild rök fyrir því, að allir þegnar þjóðfélagsins eigi að njóta hluta af aukinni framleiðni í sjávar- útvegi, eins og síðar mun vikið að. í nútíma hagkerfi megna markaðsöflin ekki að fullu að dreifa þessari framleiðniaukn- ingu meðal framleiðsluþátta, og þurfa því aðrar leiðir að koma til viðbótar. Ekki Iiefur tekizt að finna viðunandi leiðir til þessarar tekjutilfærslu, og er þar fólgin meginástæðan fyrir hinni miklu verðbólgu á íslandi. Þjóðin öll ber af þessu skaða, því að verðbólgan er óhagkvæm og óréttlát lcið til dreifingar tekjuaukningar í hagkerfinu. — Að ofciti er rætt um sjávarútveginn, sem ]uí atvinnugrein, sem lagt hefur öðrum greimim til efnahagsleg verðmæti. Hvern- ig má það vera, ef hliðsjón er höfð af hinum verulegu ríkis- styrkjum, sem oft hafa verið nauðsynlegir til að halda sjávar- ú tveginum gangandi ? — Hér er ekki um mótsögn að ræða, heldur er cinungis þörf rikisstyrkja til sjávarútvegsins, þegar tekjutilfærslur frá hon- um í gegnum verðbólgukerfið bafa keyrt úr hófi fram. Þetta verður augljóst, ef hugað er að hlutverki gengisskráningar í íslenzka hagkerfinu. Eins og áöur er gelið, er aukning gjald- eyrisvarasjóða venjulega samfara gróskutímabili í sjávarút- vegi; aukning þessi er síðan talin réttlæta fast gengi. Því er það, að þrátt fyrir vaxandi útgjöld sjávarútvegsins á verð- bólgutímum, vegna launa og annars innlends kostnaðar, þá fær sjávarútvegurinn fast verð (skráð gengi) fvrir þann gjald- eyri sem fæst fyrir útflutning sjávarafurða. Vaxandi kostnaður innanlands, jafnframt því sem gengi krónunnar er óbreytt, er í raun mikilvirk Icið til tekjutilfærslu, eins og sýna má með dæmi: Síðla árs 1968 var gengi krónunnar fellt i 88 kr. á banda- ríkjadal, en vístitala framfærslukostnaðar má segja að hafi verið 100 í árslok 1968. Fimm árum síðar, í lok 1973, var gengi íslenzku krónunnar 84 kr. á dal, en vísitalan var komin í 215. Ef gert er ráð fyrir, að helmingur útgjalda i sjávarútvegi sé i erlendum gjaldeyri eða fylgi gengi íslenzku krónunnar, en hinn hehningurinn fvlgi vísitölu framfærslukostnaðar, þá er það einfalt reikningsdæmi að sýna fram á að rauntekjur i sjávarútvegi i lok 1973 voru einungis 60% þeirra rauntekna, sem orðið hefðu, ef hlutfall gengis og vísitölu framfærslukostn- aðar hefði verið óbreytt frá þvi sem var í árslok 1968. Mis- munurinn, 40%, hefði því komið í blut annarra atvinnugreina og þeirra, sem í þeim starfa, sem hlutur þeirra i framleiðni- aukningu sjávarútvegs á tímabilinu 1968 til 1973. 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.