Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Side 29

Eimreiðin - 01.04.1974, Side 29
EIMREIÐIN gela greitt rneira fyrir veiðile.yfi, og yrði þannig tryggt, að fyllstu hagkvæmni gæti vi'o fiskveiðar landsmanna. 3. Gengisstefna. Til þessa hefur fjárhagsleg afkoina sjávarútvegs ráðið mestu um gengisbreytingar. Á uppguogstímum í sjávarútvegi hefur geugi verið haldið föstu, þrátt iyrir verðbólgu innanlands, þar sem aukin framleiðni hefur tryggt starfsgrundvöll sjávarút- vegsins. Á slíkum tímuin eykst framleiðni annarra atvinnu- greina ekki að sama skapi. (iengisstefna hefur því verið vexti og viðgangi annarra útflutningsgreina og iðnaðarframleiðslu til sölu innanlands í samkeppiö við innflutning alvarlegur fjötur um fót. Þar sem fiskafli kann Inátt að komast í það hámark, sem fiskistofnar þola, þá iihui framtiðarhagvöxtur krefjast grundvallarbreytingar á gengisslcfnu. Markmið gengisstefnu æíli framvegis að vera að örva fram- farir í iðnaði og auka fjölhrevtri útflutnings, en tekjujöfnunar- sjóður og auðlindaskatturinn myndu taka við liinu fyrra hlut- verki gengisstefnu að stjórna tekjustreymi í sjávarútvegi. Geng- isskráning ætti að stefna að þvi að halda jafnvægi á milli verðlags og kostnaðai í is'enzku atvinnulífi annars vegar og í helztu viðskiptalöndum okkai hins vegar, þar eð verðlag og kostnaður ráða mestu um samkeppnishæfni innlendrar fram- leiðslu. Þessi stefna byrfti ekk; að leiða til tíðra gengisbreyt- inga; ef verðbólga a íslandi er svipuð og í löndum Vestur- Evrópu og í BandarÍRÍunum ntyndi gengi krónunnar geta hald- izt stöðugt, þegar miðyð er við vegið meðaltal af gengi gjald- miðla þessara landa Staða gjaldeyrisva.’asjóði! iryndu einnig ráða nokkru um gengisskráningu. Að cllu jöfnu ættu þær hreytingar þeirra, sem rekja má til sveiflna í útflutningstekjum í sjávarútvegi, ekki að hafa áhrif á gengið. Ef nm lækkun eða hækkun gjaldeyris- forða er hins vegar að ræða. eftir að tekið hefur verið tillit til tekjubreytinga í sjávarútvegi, og ef ekki hafa orðið umtals- verðar breytingar á hlutfaiii verðlags og kostnaðar hér og i nágrannalöndunum, er [>nð visbending um kerfishundna breyt- ingu á stöðu hinna ýmsu atvinnugreina, sem krefjast myndi ákveðinnar gengishreytingar. Ef um þörf á gengislækkun væri að ræða, myndi jafuva'gi i greiðslujöfnuði landsins komast á aftur, fyrir tilstuðlan f.erslu vinnuafls og fjármagns til útflutn- ingsgreina og þeirra greina, sem keppa við innflutning. Búast má við, að framvegis yrði stundum nauðsynlegt að breyta gengi vegna afkomu og stöðu alvinnugreina annarra en sjávarútvegs, sem engrar slíkrar breytingar þarfnaðist. í slikum tilvikum 121

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.