Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Page 41

Eimreiðin - 01.04.1974, Page 41
EIMREIÐIN baiular hendinni til hans, þar sem liann getur ekki lengur rétt úr stirðum líkama sínum. Dyravörðurinn verður að teygja sig langt niður til hans, því að stærðarmunur þeirra hefur aukizt mjög í óhag mannsins. „Hvað vilt þú vita núna“? spyr dyra- vörðurinn, „þú ert óseðjandi.“ „Allir eiga erindi í dómhöllina,“ segir maðurinn. „Af hverju hef ég einn leitað hér inngöngu öll þessi ár?“ Dyraverðinum er ljóst, að maðurinn er i andar- slitrum, og kallar til hans, þar sem heyrn hans er tekin að dofna: „Hér hefði enginn fengið inngöngu, því að þessar dyr voru þér einum ætlaðar. Nú fer ég og loka þeim.“

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.