Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.04.1974, Qupperneq 58
EIMREIÐIN ryðjandi á sama liátt og stjörnufræðingar fyrir stjarnvísindi eða eðlisfræðingur fyrir eðlisfræði. Vísindaárangur Marx er að finna innan um alls konar efnishyggjukreddur, sem fremur líkjast trúarórum en vísindum. Hvað hefur Marx þá til síns máls, — þessi spámaður, sem skólabörn læra um í stað Platóns og Ivants áður fyrr? Við skul- um líta nánar á það. Það er eftirfarandi: Annars vegar þráttar- hyggju tekna að láni frá Hegel og hins vegar rómantískt trúar- vingl 19. aldar. Síðan lagaði hann tímabilaskiptingu og stað- reyndaval að eigin efnishyggjulegri frumspeki. Hagfræðikenning Marx á með miklum hugtakaruglingi að sýna fram á, að auðhyggja eða iðnaðarframleiðsla í markaðs- húskap leiði óumflýjanlega til fátæktar fjöldans. Löngu fyrir dauða Marx var ljóst, að umbætur í framleiðslu og samkeppni hafa jákvæð áhrif fyrir ohba fólks, hæði neytendur og laun- þega. Aðaldrættir hins stéttlausa ])jóðfélags: Eftir byltinguna á fyrst að láta einræðisstjórn i hendur allt vald á sviði efnahags- og menningarlífs, en að því loknu á hinn friálsi ])roski einstak- lingsins, eins og það er svo fagurlega orðað í kommúnista- ávarpinn, að vera skilyrði til þroska allra annarra. Hvernig á þetta að gerast? spyr liver sá undrandi, sem eitthvað leggur upp úr sálfræðilegri og sögulegri reynslu. Skýringin er einföld, en ótrúleg. Byltingin mun hreyta eðli mannsins. Meðal annars, sem vert væri að minnast á i þessu samhandi, vil ég að síðustu benda á aðaltrúaratriðið, hugmyndina um, að efnahagslögmál reki þróunina í átt að fyrirfram ákveðnu marki og að mannkynið sé aðeins frumeindir í stéttasamhúð og vilja- laust vopn í baráttu sinni í höndum sögulegrar nauðsynjar. Það er þessi hjátrú, sem menn verða að mótmæla. Sagan er í raun og veru frásögn þess, hversu til tekst i glimu mánn- kynsins við þau markmið, sem það setur sér. Efnahagur tak- markar möguleika, hugsjónir auka þá og geta breytt farvegi ])eirra. Framleiðslutækni er þjóðfélagsskipun mikilvæg. Engu að síður eru til þjóðfélög með sömu framleiðslutækni og mjög ólik kerfi þjóðfélags og menningar. Sé marxisminn skoðaður grannt, kemur i ljós tvöföld hjá- trú, gerviþekking á þvi, sem enginn getur vilað, og trú, sem er andstæð raunveruleikanum. Bæði sannanirnar og trúin falla á eigin ósanngirni. Þess vegna er mikilvægt að selja áróðurs- spjöld fyrir hugmyndafræðina og verja liana gegn Ijósi skyn- seminnar. Þetla gengur ágætlega hjá þeim, vegna þess að fólk veit svo litið í þessum efnum og liefur lítinn áhuga á að kynna 150
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.