Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 24

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 24
HUGMYNDIR STEINGRÍMS ARASONAR góðar skriftarvenjur frá byrjun. Leiðbeiningar hans miðuðust við hreyfingu, hraða og stafalögun. Börn áttu að skrifa í öllum námsgreinum en jafnframt þurfti að gera strangar kröfur um vandvirkni án þess þó að heimta fullkomin listaverk af byrjend- um. Og nauðsynlegt þótti Steingrími að taka sýnishorn af skriftinni mánaðarlega til þess að hægt væri að athuga framfarir barnanna. éf éf éféféf éféf ifff— ff (f Sýnishorn úr Litlu skrifbókinni í Kennaraskólanum kenndi Steingrímur þessa skrift en flestum ber saman um að hún hafi ekki hlotið neina útbreiðslu. í skýrslu landsprófsdómara 193720 segir svo: „Ahrif frá stíl Litlu skrifbókarinnar komu fram á nokkrum stöðum, en þó óvíðar en ætla mætti, þar sem sá stíll er lagður til grundvallar í kennaraskólanum. Höfðu börnin hvergi náð þeirri lipurð, sem er eitt höfuðeinkenni hans, og virðist það stafa af því, að reynt hafi verið að stæla hann með fingrahreyfingum, en að nemendur hafi ekki náð tökum á armhreyfingum þeim, sem stíll þessi byggist á" (Landspróf vorið 1937 1939:36). Jónas B. Jónsson (viðtal 1992) telur að skrift Steingríms hafi haft mikil áhrif á sína persónulegu rithönd, einkum eftir því sem lengra leið, en hann hafi ekki kennt þessa skrift þegar hann fór að kenna. Það var bæði vegna þess að hann taldi sig ekki hafa náð nógu góðu valdi á henni eftir eins vetrar nám í Kenn- araskólanum og einnig vegna þess að í Laugarnesskólanum var kennd svokölluð ensk skrift.21 Bæði Eiríkur Stefánsson (viðtal 1992) og Björgvin Jósteinsson (viðtal 1992) telja að engir aðrir en Steingrímur hafi kennt þessa aðferð þó að hann færði góð rök fyrir henni. Skrift sú sem Guðmundur I. Guðjónsson kom með frá Norð- urlöndum og kenndi sjálfur varð síðan ofan á. 20 Öll 10-14 ára börn í landinu voru prófuð. 21 Jónas lauk prófi vorið 1934, kenndi eitt ár í Húnavatnssýslu en hóf kennslu hjá Jóni Sigurðssyni við Laugarnes- skólann haustið 1935. Jón notaði ensku skriftina. 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.