Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 32
HUGMYNDIR STEINGRÍMS ARASONAR
Heimildir
Pretttaðar heimildir
Aðalsteinn Sigmundsson. 1927. Steingrímur Arason: Samlestrarbók. [Ritdómur.]
Menntamál 3,6:92-93.
Alþýðufræðsla um uppeldismál. 1919. Skólablaðið 11,8:123-24.
Andrés Kristjánsson. 1951. Dánarminning. Steingrímur Arason. Tíminn 19. júlí.
Amgrímur Kristjánsson. 1958. Minning. Freysteinn Gunnarsson: Kennaraskóli ís-
lands 1908-1958, bls. 213-217. Rv., ísafoldarprentsmiðja.
Austurbæjarskólinn 1930-1980. Afmælisrit. [1980.] Ritnefnd Gunnar M. Magnúss
[o.fl.]. [Rv., Austurbæjarskólinn.]
Árelíus Níelsson. 1958. Skólinn minn. Freysteinn Gunnarsson: Kennaraskóli íslands
1908-1958, bls. 253-258. Rv., ísafoldarprentsmiðja.
Barnafræðsluskýrslur 1920-1966. 1967. (Hagskýrslur íslands, aukaflokkur 1) Rv.,
Hagstofa íslands.
Cremin, Lawrence A. 1962. The Transformation of the School. Progressivism in Ameri-
can Education 1876-1957. New York, Alfred A. Knopf.
Darling, John. 1994. Child-centered Education and its Critics. London, Paul Chapman.
Dewey, John. 1916. Democracy and Education. An Introduction to the Philosophy ofEdu-
cation. New York, Macmillan.
Dewey, John. 1994. Hugsun og menntun. Gunnar Ragnarsson þýddi. Tilraunaútgáfa.
Rv., Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Islands.
Eiríkur Stefánsson. 1987. „Hafði lítil námsgögn og fábreytt": rætt við Eirík Stefáns-
son kennara. Námsefni í 50 ár. Ríkisútgáfa námsbóka, Fræðslumyndasafn ríkisins,
Námsgagnastofnun 1937-1987, afmælisrit. Ingvar Sigurgeirsson tók saman, bls.
33-36. Rv., [Námsgagnastofnun].
Eyjólfur Eyjólfsson. 1915. Reikningsbók Jörundar Brynjólfssonar og Steingríms Ara-
sonar. [Ritdómur.] Skólablaðið 9,5:69-73.
Freysteinn Gunnarsson. 1958. Kennaraskóli íslands 1908-1958. Rv., ísafoldarprent-
smiðja.
Friðrik Bergmann. 1918. Ögmundur Sigurðsson skólastjóri. Vörður 1, 8:57-62.
[Greinin birtist upphaflega í Heimskringlu.]
Friðrik Hjartarson. 1916. Um kenslubækur o.fl. Skólablaðið 10,10:151-155.
Guðjón Guðjónsson. 1932. 12. ársþing Kennarasambandsins. Menntamál 6,5:108-
110; 119-122.
Guðmundur Finnbogason. 1903. Lýðmentun. Hugleiðingar og tillögur. Akureyri, Kol-
beinn Ámason og Ásgeir Pétursson.
Guðmundur Finnbogason og Sigurður P. Sívertsen. 1921. Barnafræðslan og yfirstjórn
og umsjón fræðslumála. (Mentamálanefndarálit 3.) Rv., Prentsmiðjan Gutenberg.
Guðrún Lárusdóttir, Jón Þorláksson, Sveinn Björnsson. 1913. Nefndarálit um barna-
skólann. [Án útgst. og útg.]
Gunnar M. Magnúss. 1939. Saga alpýðufræðslunnar á íslandi. Hátíðarit S.Í.B. Rv., Sam-
band íslenzkra bamakennara.
30