Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 49

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 49
SIGRÚN AÐALBJARNARDÓTTIR, KRISTJANA BLÖNDAL voru 14 ára voru: „Áfengi er of dýrt," „Vinir mínir eru á móti áfengisneyslu" og „Vinir mínir drekka ekki áfengi." Ári síðar voru þær: „Ég gæti misst góðan vin sem er á móti áfengisneyslu/' „Vinir mínir eru á móti áfengisneyslu" og „Ég gæti lent í vandræðum í skóla." Viðhorftil áfengisneyslu fólks Unglingarnir voru spurðir hvað þeim fyndist um það að fólk a) prófi að drekka, b) drekki öðru hverju, og c) verði drukkið einu sinni í viku. Svör unglinganna má sjá í Töflu 9. Athyglisvert er að meðal 14 ára unglinganna sagðist um fimmti hver þeirra vera mjög á móti áfengisneyslu fólks. Tæpur þriðjungur var frekar á móti því aöfólk prófi að drekka áfengi og um helmingur var ekki á móti því. Þar má einnig sjá að viðhorf unglinganna voru svipuð til þess aðfólk drekki áfengi öðru hverju. Þegar spurt var um viðhorf til þess að fólk verði drukkið einu sinni í viku varð afstaðan mun nei- kvæðari. Ári síðar þegar unglingarnir voru 15 ára var afstaða þeirra til þess að fólk prófi að drekka og drekki öðru hverju mildari en árið áður. Ríflega 60% þeirra sögðust hvorki vera á móti því að fólk prófi að drekka (10% munur milli 14 og 15 ára +/-4,0, p<0,05) né að fólk drekki áfengi öðru hverju (8% munur +/-4,0, p<0,05). Aftur á móti breyttist afstaða þeirra til mikillar neyslu ekki. Tafla 9 Viðhorf til áfengisneyslu Hvað finnst þér um að fólk ... Mjög á móti Frekar á móti Ekki á móti Samtals Fjöldi svara O/ /o O/ /o O/ /o O/ /o prófi að drekka áfengi 14 ára 19 29 52 100 1281 15 ára 13 25 62 100 1100 drekki áfengi öðru hverju 14 ára 18 29 53 100 1270 15 ára 13 26 61 100 1094 verði drukkið einu sinni í viku 14 ára 58 28 14 100 1282 15 ára 56 29 15 100 1097 Fjöldi þátttakenda 1994: N=1295; 1995: N=1103. 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.