Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 58

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 58
ÁFENGISNEYSLA REYKVÍSKRA UNGLINGA komið að ástæður þeirra voru hvorki eins mikilvægar og þegar þeir voru 14 ára né eins mikilvægar og þeirra 14 ára unglinga árið áður sem voru að hefja áfengis- neyslu. Viðhorf unglinga til þess að drekka í hófi var jákvætt en neikvætt til mikillar neyslu. Þótt ekki kæmi fram mikil viðhorfabreyting á milli ára til áhættu sem fólk tekur með því að neyta áfengis, mátti þó greina að við 15 ára aldur töldu fleiri þeirra en árið áður fólk ekki taka áhættu með því að prófa að drekka. Jafnframt töldu færri þeirra fólk taka mikla áhættu með því að verða drukkið einu sinni í viku. Loks kom fram greinilegur munur á viðhorfum unglinga til þess að fólk drekki eftir áfengisneyslu þeirra sjálfra. Þeir sem drukku höfðu jákvæðasta viðhorfið, þá þeir sem voru um það bil að fara að drekka og neikvæðastir í afstöðu sinni voru þeir sem ekki drukku. Aftur á móti kom ekki fram munur á viðhorfum þeirra sem voru nýbyrjaðir að drekka og þeirra sem höfðu drukkið lengur. í ljósi þess hve margleitur unglingahópurinn er með tilliti til áfengisneyslu, ástæðna sem liggja að baki henni og viðhorfa til hennar, er mikilvægt í athugunum á forvamarstarfi að kanna sérstaklega ólíkar leiðir við að vinna með mismunandi hópum unglinga. Næstu skref í þessari rannsókn verða að athuga hvemig ýmsir persónubundnir og sálfræðilegir þættir (t.d. skapgerð og sjálfsmynd) og félags- og menningarlegir þættir (fjölskylda, vinir, skóli og samfélag) tengjast áfengisneyslu unglinga. Slík grunnrannsókn er mikilvægur undanfari hagnýtra rannsókna. Heimildir Ása Guðmundsdóttir. 1993. Hvemig drekka íslendingar? Hörður Þorgilsson og Jakob Smári (ritstj.): Sálfræðibókin, bls. 655-660. Reykjavík, Mál og menning. Ása Guðmundsdóttir. 1994. Áhrif bjórsins á áfengisneyslu íslenskra unglinga. Áhrif 1:10-12. Brynjólfur G. Brynjólfsson. 1983. Alkoholforbrug hos 14-árige unge i Reykjavik - set i relation tilfamilie og socialisering. Árhus, Árhus Universitet, Psykologisk Institut. Donnermeier, J. F. 1992. The use of alcohol, marijuana and hard drug use by rural adolescent: A review of recent research. Drugs and society 7 (1—2):31—75. Einar Gylfi Jónsson. 1993. Vímuefnaneysla unglinga. Hörður Þorgilsson og Jakob Smári (ritstj.), Sálfræðibókin (bls. 661-670). Reykjavík, Mál og menning. Guðrún R. Briem. 1981. En enkátundersökning - om alkoholvanor bland islandsk skol- ungdom 1980 - om förandringer i alkoholvanor bland islandsk skolungdom under 1970 talet. Linköping, Linköping Universitet. [Ópr. ritgerð.] Guðrún R. Briem. 1987. Könnun á notkun áfengis, tóbaks, ávana- og fíkniefna 15-20 ára skólanemenda í marsmánuði 1986. Reykjavík, Landlæknisembættið. [Skýrsla.] Guðrún R. Briem. 1989. Samantekt á könnun Landlæknisembættisins í febrúar 1989. Reykjavík, Landlæknisembættið. [Skýrsla.] 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.