Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 117

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 117
PÁLMI AGNAR FRANKEN Hér er mælska áberandi. Myndræn framsetning er engin en í staðinn beitir höf- undur retórískri aðferð við að nálgast megininntak ljóðsins: að skilgreina ástina. Það hefur stundum verið sagt um mun á miðleitnum ljóðum og útleitnum, að þau fyrmefndu hverfist inn að ákveðnum efniskjarna sem skáldið leitast við að gera ljósan og skýran í sem stystu máli, en útleitin ljóð vaxi út frá ákveðnum frumkjarna. Þannig fæðir ein hugmynd aðra af sér í útleitnum ljóðum og skipulag verður mun lausara en ella. Til að styrkja ljóðheildina er þá stundum gripið til þess ráðs að endurtaka orð og merkingar en slíkt er óþarft ef ljóðið er miðleitið (Óskar Halldórs- son 1977:133-134): Það! Verndað, elskað, dáð og virt tómið eitt seittfram eftir galdrapnlu sönglað inn í glerbúr og mannslífum og annars konar drasli fórnað á stalli pess tómið eitt kreist úr bókum sviti og tár kreist úr heimspekingum og fl uggáfuðum fíflum tómið eitt ferðalög farin pangað en til hvers? til að vera eytt fyrir ekki neitt tómið eitt. (Ljóðdrekar [1] 1990:16) Hér fellur stíllinn ágætlega að markmiði Ijóðsins; ádeila á tómhyggju. Höfundur styðst að nokkru við endurtekningar, tómið eitt - kreist úr bókum/kreist úr heimspek- ingum ..., efnið er margþætt og ljóðið einkennist af mælsku. Prósar Prósaljóð eru mörg í Ljóðdrekum. Lengd ljóðanna er nokkuð mismunandi, allt frá nokkrum línum og upp í heila blaðsíðu. Við skilgreiningu prósaljóða var þó fyrst og fremst litið á ytri einkenni. Bandaríska prósaskáldið Russel Edson (1975:101) skilgreindi ytri einkenni prósaljóðsins þannig að á yfirborðinu liti það út svipað og kennslukver ætlað byrjendum, upphaf málsgreina inndregið og textinn línujafnaður. Ljóðið ætti ekki að opinbera innihald sitt með ytri einkennum heldur væri lesandanum sjálfum ætlað að skynja hið ljóðræna innihald og hrífast með nauðugur viljugur. 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.