Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 127

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 127
PÁLMI AGNAR FRANKEN Myrkrið sem mætir möndli Ijóssins, fjallið sem dreymir fjarlægð dagsins. (Ljóðdrekar III 1992:53) Þeir sem kunnugir eru Tímanum og vatninu ættu að kannast við mörg minni í ljóð- 'inu. Það er ekki óalgengt að skáld noti verk annarra sem vísanir í ljóðum sínum og má þar nefna sem dæmi T. S. Eliot í ljóði sínu The Waste Land. Vísanir krefjast ákveðinnar þekkingar af hálfu lesandans og því er ávallt hætta á að hinn almenni lesandi beri ekki kennsl á þær. Islensk skáld hafa oftast sótt vísanir sínar í sameigin- legan menningararf þjóðarinnar eða Biblíuna og norræna goðafræði (Baldur Ragn- arsson 1983:186). Hér er eitt dæmi um slíka vísun: Mynd Nú andar suðrið og í blámanum lítur heimurinn öðruvísi út. Kynjamyndir gærdagsins þagna. Spegillinn sýnir mynd mynd afkonu það er stúlkan mín. (Ljóðdrekar IV 1993:14) Hér er augljóslega um að ræða vísun í hina frægu sonnettu Jónasar Hallgrímssonar, Ég bið að heilsa. Hugsanlega má túlka ljóðið sem andsvar við rómantískum viðhorf- um og tilfinningasemi 19. aldar (... í blámanum lítur heimurinn öðruvísi út). Myndin í speglinum er þá sjálfsmynd höfundar og sýnir viðhorf hans til lífsins þar sem einstaklingurinn er miðdepill og hver er sjálfum sér næstur. Sennilega er þó höfundur að lýsa þeim breytingum og ábyrgð sem fylgja því að fullorðnast; stúlkan er orðin að konu og ný sýn á samfélagið opnast. Samanburðargildi og tákngildi slíkra vísana skapa oft eftirsóknanverða margræðni í ljóðum. LOKAORÐ Síðustu ár hefur ákveðinnar þróunar orðið vart í íslenskri ljóðagerð. Hin einfalda framsetning, félagslegt andóf og pólitísk róttækni áttunda áratugarins er að mestu horfin úr ljóðum samtímans. Hugmyndir ungskálda um lífið og tilveruna eru mun flóknari og innhverfari en fyrirrennara þeirra á sjöunda áratugnum. Afar erfitt er að skilgreina einhverja ákveðna stefnu enda virðist vera um einhverskonar bók- 125
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.