Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 131

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 131
SIGFRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR TÓNLIST, MYNDIR OG TÁKN Höfundar og útgefendur Robert S. C. Faulkner og Hólmfríður Bjartmarsdóttir 1994. Dreif- ing: Robert S. C. Faulkner Hafralækjarskóla Aðaldal Suður-Þingeyjarsýslu. 100 mynd- spjöld með kennsluleiðbeiningum. í ritdómnum segir m.a.: „Leikmaður sem tæki spjöldin ogfæri bókstaflega eftir leiðbein- ingunum myndi sennilega ekki gera sérfulla greinfyrir því hversu mikilvægt og gott undir- búningsstarf hann væri að vinna". Mikil umræða hefur verið í uppeldisgeiranum á undanförnum misserum um gildi þess að brúa bilið milli leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og annarra þeirra stofn- ana sem böm sækja þjónustu til og gegna mikilvægu hlutverki í uppvexti þeirra. Umræðan hefur greinilega skilað sér og menn finna sig ekki lengur knúna til að láta frá sér efni sem einskorðað er við eitt aldursstig eða eina stofnun. Er það vel. Kennsla í tónmennt á undir högg að sækja í skólakerfinu. Kemur þar margt til. Erfitt getur reynst að fá sérhæft fólk í þessa kennslu, enda aðstaðan til kennslunnar víða mjög bágborin. Ekki er alls staðar um sérútbúnar kennslustofur að ræða, kennslugögn og tæki af mjög skornum skammti, námsefnisútgáfa í greininni skammarlega lítil á undanfömum áratugum og almennt hamlar fjársvelti framför- um. Það síðastnefnda gildir reyndar um alla kennslu í grunnskóla. Nýlega kom út, á vegum framtakssamra aðila á Norðurlandi, nýtt efni ætlað þeim sem iðka tónlist með börnum á aldrinum 4—8 ára. í kennsluleiðbeiningum er gert ráð fyrir að um geti verið að ræða börn í leikskóla, fyrstu þrjá árgangana í grunnskóla, nemendur í forskóla tónlistarskóla og jafnvel byrjendur í hljóðfæra- námi. Telja verður útgáfu sem þessa til tíðinda. Efnið samanstendur af 100 spjöldum með fjölbreyttum klippimyndum og alls konar „grafískum" og hefðbundnum nótnatáknum. Hugmyndin að gefa út slíkt myndasafn er mjög góð. Oftar en ekki eru kennarar meira en viljugir til að vinna á fjölbreytilegan hátt, en það er þung byrði að þurfa að útbúa námsgögnin sjálfur fyrir hvert skref sem stigið er og margur sligast. Með myndapakkanum fylgja kennsluleiðbeiningar á fjórum blaðsíðum þar sem reifaður er tilgangur með hverjum flokki mynda og varpað fram hugmyndum um vinnubrögð. Spjöldin skiptast í níu flokka. Flokkarnir eru misviðamiklir, í sumum eru yfir 20 spjöld en í öðrum mun færri, allt niður í þrjú spjöld. Lögun spjaldanna er mismun- andi, þau stærstu A4 og þau minnstu í póstkortastærð. Öll spjöldin eru númeruð. Uppeldi og mermtun - Tímarit Kennaraháskóla fslands 4. árg. 1995 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.