Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 49

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 49
GUÐNY GUÐBJORNSDOTTIR Á öllum skólastigum skal veita fræðslu um jafnréttismál, m.a. með því að leggja áherslu á að búa bæði kynin jafnt undir virka þátttöku í sam- félaginu, fjölskyldulífi og atvinnulífi. í náms- og starfsfræðslu og við ráðgjöf í skólum skal leitast við að kynna bæði piltum og stúlkum störf sem hingað til hefur verið litið á sem hefðbundin karla- eða kvennastörf. hegar hinar nýju námskrár framhaldsskólans komu út árið 1999 voru núgildandi lög um framhaldsskóla búin að vera í gildi í þrjú ár eða frá 1996. Hvað skyldu framhalds- skólalögin segja um jafnréttismál? í fyrsta lagi vekur það athygli að þau geyma ekkert sambærilegt ákvæði og er í 29. grein grunnskólalaganna og í gildandi jafnrétt- islögum um að búa eigi bæði kynin jafnt undir virka þátttöku í samfélaginu, fjöl- skyldulífi og atvinnulífi. 1 2. grein laga um framhaldsskóla (80/1996) segir: Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda svo að þeir verði sem best búnir undir að taka virkan þátt í lýðræðis- þjóðfélagi. Framhaldsskólinn býr nemendur undir störf í atvinnulífinu og frekara nám. i 17. grein segir ennfremur: „Námsgreinar sem kenndar eru í framhaldsskóla skulu stuðla að almennri menntun og búa nemendur undir þátttöku í samfélaginu." 1 lög- um um framhaldsskóla er talað um nemendur án skírskotunar til kynferðis og hvergi er fjallað um jafnrétti kynjanna, jafnréttisfræðslu eða undirbúning fyrir fjölskyldulíf. Þetta yfirlit yfir það sem löggjafinn ætlast til sýnir að skv. jafnréttislögum ber ýmis- legt að gera á öllum skólastigum þó að framhaldsskólalögin ítreki það ekki. Mennta- málaráðuneytið er ábyrgt fyrir að lagaákvæðum sé framfylgt í skólum og því verður næst skoðað hvernig stefnan í jafnréttismálum hefur verið útfærð í stefnuritum þess. Stefna menntamálaráðuneytis um jafnrétti í skólum I stefnuritinu Menning og menntun -forsenda framtíðar (Menntamálaráðuneytið, 1996) er því lýst yfir að skólar skuli: - vinna ötullega að því að tryggja jafnan rétt drengja og stúlkna - vinna gegn því að nemendur festist um of í farvegi hefðbundinnar verka- skiptingar - styrkja sjálfsmat nemenda. Þessi stefna er ítrekuð í sérritinu Jafnrétti til menntunar (1999) sem ráðuneytið gaf út um svipað leyti og námskrárnar. Ritið er afrakstur nefndar sem ráðuneytið setti á laggirnar 1997 til að fjalla um jafnréttismál (Menntamálaráðuneytið, 1999). Ritinu er ætlað að vekja kennara til umhugsunar um lögbundið jafnrétti kynjanna til menntun- ar og þar er bent á leiðir til að stuðla að jafnrétti í skólastarfi. í inngangsorðum þá- verandi menntamálaráðherra segir að í nýrri skólastefnu menntamálaráðuneytisins 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.