Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 68

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 68
KÖNNUN Á ORÐAFORÐA í ENSKU enska texta í námi og starfi ef tekið er mið af kenningum og rannsóknum fræði- manna? KENNINGAR UM UMFANG ORÐAFORÐANS Orðaforði enskrar tungu Það er við hæfi í þessu samhengi að fjalla nokkuð um enskan orðaforða sem er mik- ill að vöxtum ef við berum hann saman við orðaforða annarra vestrænna tungumála. Það má meðal annars rekja til þess að ensk tunga hefur í gegnum tíðina orðið fyrir áhrifum frá mörgum tungumálum og stefnan verið sú að taka upp orð úr öðrum tungumálum, oft óbreytt eða með því að aðlaga þau málkerfinu sem fyrir er. Meiri- hluti enskra tökuorða er úr frönsku og auk þess er fjöldi tökuorða úr latínu og grísku. Þegar tíðni enskra orða er skoðuð með tilliti til uppruna kemur í ljós að hlutföllin eru því sem næst þessi: Um 44% af 1000 algengustu orðunum í ensku eru af grískum eða latneskum uppruna, um 60% af 2000 algengustu orðunum og um 66% af orða- forðanum eftir það (Nation, 1990). Það eru einkum fræðiorð og þau sem ég kýs að kalla þverfagleg orð (sub-technical words) sem eru af grískum og latneskum upp- runa svo og mörg sjaldgæf orð en daglegur orðaforði er að stærstum hluta af hinum engilsaxneska stofni. Þegar um lestur er að ræða, einkum lestur fræðitexta, skiptir miklu máli að hafa vald á þverfaglega orðaforðanum og verður vikið að honum síðar. í háskólanámi kemur til viðbótar sérstakur orðaforði hvers fræðasviðs fyrir sig sem ætla má að skýri sig sjálfur í fyrirlestrum og umræðum og stendur venjulega ekki í nemendum að skilja þegar út í háskólanám er komið. Þegar kemur að því að ákvarða fjölda orða í ensku máli ber mikið á milli, einkum þar sem ekki er alls staðar notuð sama mælieining. David Crystal (1995) nefnir eina milljón uppflettiorða og þar til viðbótar kemur fjöldi vísinda- og tækniorða. Aðrir hafa miðað við hærri tölu. The Oxford English Dictionary taldi yfir 500.000 uppflettiorð árið 1992. Eins og gefur að skilja er þarna mikill fjöldi orða sem ekki er lengur í notkun og síðan 1992 má einnig gera ráð fyrir að mörg orð hafi bæst við. Goulden, Nation og Read (1990) orðtóku eina af stærstu orðabókum heims, Webster's Third New Intemational Dictionary. Niðurstaðan var rúmlega 110.000 orðafjölskyldur. Hugtakið orðafjölskylda er mikið notað í rannsóknum á umfangi orðaforða. Það er skilgreint sem grunnorð ásamt beygingarmyndum þess og merkingarlega afleiddum myndum (fortune, fortunate, unfortunate, misfortune). Eiginnöfn og sérnöfn eru ekki með í slíkri talningu og ekki kerfisorð (at, beyond, then, but, they). í hverri orðafjöl- skyldu geta verið mörg einstök orð og er það misjafnt hvað mörg orð tilheyra hverri orðafjölskyldu. Ljóst er því að hinn eiginlegi fjöldi uppflettiorða í orðabók Websters er mikill. Orðaforði innfæddra Fræðimönnum hefur reynst erfitt að komast að ótvíræðri niðurstöðu um umfang orðaforða þeirra sem hafa ensku að móðurmáli. Þeir hafa í gegnum tíðina komist að mjög ólíkum niðurstöðum og orsakirnar telur Nation (1993) vera þær að þessar rann- 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.