Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 84

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 84
SKAPANDI HUGSUN OG ÆVINTÝRAGERÐ Njörður: K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: Þú veist, fyrst þá sá ég eitthvað, það var í alvörunni, ég flýtti mér bara heim ég var svo hræddur. Eins og eitthvað svart, eins og górilla eða eitthvað skrímsli. Eitthvað í brúnum loðfeldi að dansa eða eitthvað. I skóginum við vatnið? Já, hinumegin við. Þá flýtti ég mér bara heim. [...] Maður getur orðið svo- lítið hræddur stundum þar. Skeður svo margt skrýtið þar. [...] Eg fann einu sinni einhverja svona - þá hætti ég eiginlega bara að fara inn í skóginn, það var einhver svona hasspípa eða eitthvað, þá drullaði ég mér bara í burtu og hætti eiginlega að fara þarna. Bara þar sem flest fólk er, þar er ég. Það er rétt hjá þér, Njörður minn, krakkar eiga að passa sig á að vera ekki að þvælast þar sem þeir geta verið í hættu. Já, ég veit, en ég labba stundum hinumegin við vatnið og upp á heiði. Þarna hinumegin þar er margt sem er svona skrýtið og það var sagt að það sem skeði uppi á heiði það var bara þokkalega mikil þoka. Þar eru alltaf einhverjir svona steinar og vörður, sögur um hvað gerist ef þú bætir steini við eða tekur einn úr - þá er maður svona hálfhræddur við það. Heldurðu kannski að þessir álfar búi í steinum? Stórum steinum eða björgum? Nei, ég held þeir búi í svona holum eða svoleiðis ofan í jörðinni, svona eins og hellum. Þér finnst þeir ekki vera eins ógnvekjandi og tröll? Nei, en ég yrði sko hræddur ef ég sæi einhverja gamaldags konu hverfa beint fyrir framan nefið á mér. Sem hyrfi? Hverfur hægt og hægt. Ég mundi ekki treysta því að gera það sem það seg- ir, að það sé eitthvað gott. Óttinn við hinn dularfulla og stundum hættulega heim hinna fullorðnu, sem getur jafnvel reynst varða við lög eins og hasspípan bendir til, tekur á sig mynd í huga tíu ára gamals drengs og birtist sem lítt traustvekjandi heimur dularfullra fyrirbæra. Geðshræringar streyma fram og mæta hinum meðvitaða huga og reynslu hans og eru gefnar í skyn á táknrænan hátt. Ótti Njarðar tekur á sig mynd í álfum, ófreskjum, gór- illum og gömlum, varhugaverðum konum af yfirskilvitlegum toga. Jung (Hobson 2000:14, 102) lýsir þremur stigum í þróun hugarflugs; óvirku hug- arflugi (passive fantasy), virku hugarflugi (active fantasy) og ímyndunarstarfsemi (imaginative activity). I óvirku hugarflugi birtist mynd í meðvitundinni án virkrar þátttöku einstaklingsins eins og í draumi; í virku hugarflugi er vilji fyrir hendi til að leyfa myndum að koma í ljós og í ímyndunarstarfsemi kallar einstaklingurinn fram myndir á sjálfsprottinn og skapandi hátt. Hobson bendir á að ímyndunarstarfsemi geti þróast yfir í það sem Jung kallar skapandi ímyndun (creative imagination) sem má líkja við samtal einstaklingsins við persónugerðar hugarflugsmyndir. Hjá Nirði er að því er virðist fyrst og fremst um að ræða virkt hugarflug. Niðurstöður rannsóknar minnar benda til að óbein hugsun eða hugarflug sé áber- andi í viðbrögðum barnanna við sígildu ævintýrunum og í þeirra eigin ævintýragerð. 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.