Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 88

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 88
SKAPANDI HUGSUN OG Æ.VINTÝRAGERÐ kynsins eru óhjákvæmilega ógnvekjandi. Að mati Jungs (Singer 1995:185) eru anima og animus þeir hlutar dulvitundarinnar sem er erfiðast að „kynnast", viðurkenna og fella inn í meðvitaða heild í einsömunarferlinu." I ]ón og drengirnir fjórir birtist þetta mynstur. Hér hafa verið borin kennsl á neikvæða animu og hún aðgreind frá dulvit- undinni en það er forsenda þess að jákvæðari anima geti komið í ljós. A meðan beðið er eftir að jákvæðari anima mótist er það ekki slæm lausn, eins og hér hefur verið valin til styrktar egóinu, að taka til sín velviljaða eða að minnsta kosti hættulausa mynd af föðurfrummóti. ÆVINTÝRI SAMIÐ OG MÆLT AF MUNNI FRAM í seinni hluta vettvangsrannsóknar minnar tókst mér að telja tvö börn á að segja mér ævintýri án þess að þau settu nokkuð á blað áður en að frásögninni kæmi. Annað þessara barna var Njörður og ég kalla ævintýrið hans Þéttu þokuna. Eins og sést á eftirfarandi samtali okkar sem fór fram áður en sagan varð til, var Njörður í upphafi mjög tregur til að takast þetta verkefni á hendur. K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: K: Heldurðu að þú gætir sagt mér sögu? Núna? Já. Ég kann enga sögu. Þú gætir búið til sögu með söguhetju sem væri strákur ekki ólíkur þér. Nei, ég held ekki, það er svo erfitt. Ég veit. En í stað þess að skrifa sögu, og ég veit að þú ert ekki mikið fyrir það, gætir þú sagt mér sögu. (flautar) Mér finnst svo skrýtið að saga um tröll sem getur galdrað er kallað ævintýri og það er líka kallað ævintýri þegar maður er að keyra í snjó og svo kemur brjálað veður. Já, það er rétt, það er ruglingslegt að sama orðið skuli vera notað um tvö mismunandi fyrirbæri. Ævintýri sem við höfum verið að fást við að undan- förnu eru sögur þar sem ótrúlegir og óraunverulegir atburðir geta gerst. [...] Ef þú hugsar þig svolítið um. Ég veit ekki. Manstu eftir ævintýrinu sem þú bjóst til í fyrra um Jón og drengina fjóra? Nei. Manstu það ekki? Ég man að ég bjó til sögu en ég man ekki um hvað. Var það um vondu stjúpuna? Já. Það var mjög fínt ævintýri. Manstu ekki að hann hitti pabba sinn aftur að lokum? Já. Þú gætir notað hugmyndir úr öðrum ævintýrum. Ég veit að þú þekkir fullt af ævintýrum. Eða búið til sögu um eitthvað sem hefur hent þig. Hvaða mynd kemur upp í huga þinn? 86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.