Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Page 101

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Page 101
GUNNAR KARLSSON Bragi Guðmundsson gerði raunar sérstaka könnun á þessu í íslenskum skólum vet- urinn 1995-96 og þá var þessi bók notuð í öllum skólum sem svöruðu könnun hans. Um þetta segir Bragi (1999:18): „Algengast Var að þeir skólar sem skylduðu alla nem- endur sína til að lesa hið sama úr bókinni færu í tvo meginhluta af þremur, þ.e. ann- ars vegar um fornöldina og hins vegar Evrópu og umheiminn frá 18. öld til aðstæðna í Evrópu eftir seinni heimsstyrjöld." - Miðaldasaga er ekki talin með hér af því að hún er a'ðeins þriggja blaðsíðna löng í bókinni og stendur sem upphafskafli síðari meginhlutans sem Bragi nefnir (Háger, 1987:70-72). - Þar sem þannig hefur verið far- ið að hlýtur að hafa verið mikið um að nemendur hefðu aldrei lært neina mannkyns- sögu nýaldar þegar söguvitundarkönnunin var lögð fyrir þá í janúar eða fyrri hluta febrúar 1995. Þetta má líka lesa út úr svörum kennaranna. Þeir voru spurðir (Bragi Guðmundsson og Gunnar Karlsson, 1999: 314): Hversu ítarlega hefur þú (eða annar sögukennari) kennt þessum bekk eftirfarandi efni síðustu tvö árin? ekkert íitið nokkuð ítarlega mjög ítarlega a. Miðaldir . □ □ □ □ □ b. Nýlendutímabilið (fram að fyrri heimsstyrjöldinni). . . . □ □ □ □ □ c. Iðnbyltinguna . n □ □ □ □ d. Adolf Hitler og síðari heimsstyrjöldina . □ □ □ □ □ e. Breytingamar í Austur-Evrópu síðan 1985.. . . . □ □ □ □ □ Hér voru gefnir fimm svarmöguleikar og reiknað út úr svörunum eftir svokölluðum Likert-kvarða, þannig að „ekkert" gefur 1 stig en „mjög ítarlega" gefur 5. Þessi stig eru öll lögð saman og deilt með fjölda svarenda. Ef allir 47 íslensku kennararnir hefðu svarað „nokkuð" gæfi það: 3 x 47 = 141 : 47 = 3 En ef 23 hefðu svarað „ekkert", aðrir 23 „mjög ítarlega", en einn ekki svarað, leiddi það til sömu niðurstöðu: (1 x 23 = 23) + (5 x 23 = 115) = 138 : 46 = 3 Tafla 2 Svör kennara um kennslu í sögu síðustu tvö ár áður en könnunin var gerð ísland Skandinavía Fjögur nýríki Þrjú V- Heildar- Evrópuríki meðaltal a. Miðaldir 2,33 1,93 1,95 1,79 2,47 b. Nýlendutímabilið 1,84 2,98 3,07 2,09 2,75 c. Iðnbyltingin 1,91 3,14 3,18 3,09 2,88 d. Hitler og síðari heimsstyrjöld 1,41 3,76 3,11 3,54 2,70 e. Breytingar í A-Evrópu síðan 1985 1,33 2,69 2,54 2,02 2,13 Hcimild: Bragi Guðmundsson og Gunnar Karlsson, 1999: 247-248. 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.