Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 123

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 123
JÓNÍNA SÆMUNDSDÓTTIR skyldur við meiri vanda að stríða á ýmsum sviðum. Foreldrunum (þá er einkum átt við mæður) líður verr í foreldrahlutverkinu, upplifa meiri streitu og efast meira um getu sína sem uppalenda auk þess sem samskipti mæðra og barna eru neikvæðari. Ofan á þetta bætist verra samkomulag milli foreldra og minni stuðningur frá ættingj- um. Geðræn vandamál af ýmsum toga eru einnig algengari í fjölskyldum ofvirkra barna. Rannsóknir hafa jafnframt bent sterklega til að ofvirkni sé arfgeng röskun sem þýðir að ekki er óalgengt að fleiri en einn meðlimur í sömu fjölskyldu eigi við of- virkni að stríða. Hechtman (1996) gerði úttekt á fjölda rannsókna á fjölskyldum ofvirkra barna. Þar kemur fram að samanborið við fjölskyldur barna sem ekki eru ofvirk er meira um vandamál í fjölskyldum ofvirkra barna. Auk lakari geðheilsu eru erfiðleikar í sam- skiptum foreldra innbyrðis og þyngsli í andrúmslofti á heimilinu. Samskipti foreldra og barna eru neikvæðari og foreldrar beita frekar þvingandi uppeldisaðferðum. Sam- kvæmt Cunningham, Benness og Siegel (1988) hafa foreldrar ofvirkra barna auk þessa minni samgang við stórfjölskyldu og telja sig síður fá hjálp frá henni. Rannsókn Mashs og Johnstons frá 1983 er með fyrstu rannsóknum sem beindust að foreldrum ofvirkra barna. Samkvæmt rannsókninni höfðu foreldrar ofvirkra barna minna sjálfstraust en foreldrar barna sem voru ekki ofvirk. Hjá þeim kom fram meiri streita og þeir sáu meira af vandamálum hjá börnum sínum. Foreldrarnir höfðu bæði minni trú á sjálfum sér sem foreldrum og virtust fá minni ánægju út úr foreldrahlut- verkinu. Eftir því sem foreldrarnir lýstu meiri vandkvæðum hjá börnunum því minna var sjálfstraust þeirra. Mæður ofvirku barnanna létu meiri streitu í ljósi en mæður í viðmiðunarhópi og virtust einkenni barnanna vera meginuppspretta streitunnar. Voru það einkum mæður yngri barna sem létu vanlíðan í ljósi (Mash og Johnston, 1983). Samkvæmt niðurstöðum Breens og Barkleys (1988) tengist streita foreldranna bæði þunglyndi hjá móður og eins því hversu alvarleg einkenni barnsins eru. A hið síðarnefnda við um þætti sem birtast í ytri einkennum, s.s. árásargirni, hegðunar- vandkvæðum og ofvirkni. Breen og Barkley (1988) benda á að þótt greinileg tengsl virðist vera milli hegð- unarörðugleika hjá börnum og andlegrar vanlíðanar hjá foreldrum séu orsakatengsl ekki ljós; líklega séu tengslin á milli vanlíðanar (þunglyndis) foreldra, erfiðleika í hjónabandi og hvernig foreldrar upplifa einkenni barnanna flókin og margræð. Rannsóknir á fjölskyldum ofvirkra barna sýna einnig fram á meiri erfiðleika í hjónaböndum foreldra þeirra. Því virðist ljóst að samskipti foreldra og barna eru erfiðari í fjölskyldum ofvirkra barna, foreldrahlutverkið er mun erfiðara og meiri vanlíðanar og ósamkomulags gætir en í fjölskyldum annarra barna. Samkvæmt rannsókn Befera og Barkleys (1985) reyndust mæður ofvirkra barna þunglyndari og óánægðari í hjónabandi en mæður annarra barna. Mæður ofvirkra barna eru auk þess meira en þrisvar sinnum líklegri en mæður barna sem eru ekki ofvirk til að hafa skilið við feður barnanna. Benda rannsóknir til að atferli barnsins sé orsök en ekki afleiðing þessa (Fischer, 1990). Geðræn vandamál eru algengari hjá foreldrum ofvirkra barna en foreldrum barna 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.