Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 130

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 130
LÍÐAN FORELDRA OFVIRKRA BARNA OG REYNSLA ÞEIRRA A F SKÓLANUM Samkvæmt svörum foreldranna virðast þeir hafa talsverðar áhyggjur af öllum þremur þáttunum sem taldir eru upp en a.m.k. helmingur foreldra segist oft hafa áhyggjur og líða illa vegna allra þáttanna. Mestar áhyggjur segjast foreldrar hafa af hvernig barni gangi félagslega og þar á eftir hvernig barni gangi í skóla. Áhyggjur af hvernig gangi að takast á við barnið heima reka lestina, en þó telur um helmingur foreldra sig oft hafa áhyggjur og líða illa vegna þess. Áhrifá samband viö maka. Foreldrarnir voru einnig spurðir að því hvort þeir teldu það að hafa eignast ofvirkt barn hafa haft áhrif á samband þeirra við maka sinn. Af þeim 109 sem taka afstöðu segja 72,5% að það hafi haft áhrif á samband þeirra við maka en 15,1% telja svo ekki vera og tæp 12% segja spurninguna ekki eiga við. Foreldrar voru einnig spurðir hver áhrifin á samband þeirra við maka hefðu verið, hvort áhrifin hefðu verið jákvæð og aukið samstöðu þeirra eða á hinn bóginn hvort áhrifin hefðu verið neikvæð og um of hefði reynt á sambandið. Foreldrarnir voru líka spurðir hversu sammála þeir væru því að áhrifin hefðu verið neikvæð í upphafi en nú gengi betur. Mynd 7 Ahrif á samband við maka 1 Jók samstöðu ■ Reyndi um of á samband ■ Var erfitt en hefur batnað Þrjátíu og sex foreldrar eru sammála því að tilkoma ofvirka barnsins í fjölskylduna hafi aukið samstöðu foreldranna, eða 45,6% þeirra 79 sem taka afstöðu til þeirrar staðhæfingar, og 51 er sammála því að áhrifin hafi verið neikvæð og reynt um of á sambandið, eða 67,1% af þeim 76 sem taka afstöðu. Fjörutíu og sjö, eða 60,3% þeirra 79 sem taka afstöðu, eru sammála því að áhrifin hafi verið neikvæð fyrst en nú gangi betur. Fleiri foreldrar virðast því þeirrar skoðunar að áhrifin hafi verið neikvæð en að þau hafi verið jákvæð. Er það einkum í fyrstu sem neikvæðra áhrifa virðist gæta. I forrannsókninni kom fram að greining hafði veruleg áhrif á líðan foreldra til hins betra auk þess sem greiningin skipti miklu máli fyrir samvinnu við skólakerfið. Til að kanna hvort þetta væri algeng reynsla foreldra voru þeir beðnir að taka afstöðu til fjögurra staðhæfinga sem ætlað var að kanna hvort þeir teldu greiningu barnsins hafa haft áhrif á líðan sína og samstarf við skólakerfið. Spurt var hversu sammála/ ósammála foreldrarnir væru því að greiningin hefði létt af sér fargi, hvort þeir hefðu meiri trú á að þeir gætu unnið markvisst með barnið eftir greiningu og náð árangri, 128
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.