Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 134

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 134
LIÐAN FORELDRA OFVIRKRA BARNA OG REYNSLA ÞEIRRA A F SKOLANUM ljós að flestir merkja þar einnig við að samskipti séu annaðhvort mikil eða góð, rúm- lega 20% telja þau vera mikil og um 40% telja þau vera góð. Þó telur um þriðjungur foreldra sem tekur afstöðu að auka þurfi og/eða bæta samskipti við skólann. Tæpur fjórðungur merkir við þann möguleika að samskipti hafi ekki verið góð en hafi batn- að og um 5% foreldra telur samskipti hafa versnað eða minnkað. I framhaldi af þessu var spurt hvort foreldrar teldu leikskóla og grunnskóla bregðast á réttan hátt við ofvirkum börnum. Mun fleiri foreldrar taka afstöðu til grunnskóla (73,3%) en til leikskóla (45,5%). Skýringar á því að fleiri foreldrar hafa skoðun á samskiptum við starfsfólk grunn- skóla og viðbrögðum grunnskóla við ofvirkum börnum geta verið að ekki hafi öll börnin verið á leikskóla og því hafi færri foreldrar haft tækifæri til að mynda sér skoðun á leikskóla en grunnskóla. Af þeim foreldrum sem taka afstöðu til spurningarinnar telja fleiri að leikskóli og grunnskóli bregðist rétt við ofvirkum börnum. Rúmlega 70% foreldra sem taka af- stöðu telja leikskólann bregðast rétt við ofvirkum börnum en tæp 30% telja svo ekki vera. Það eru hins vegar innan við 60% (57,3%) foreldra sem telja grunnskólann bregðast rétt við ofvirkum börnum og yfir 40% sem telja grunnskólann ekki bregðast rétt við. Það virðist því ljóst að meiri ánægja er meðal foreldra með viðbrögð leikskóla en grunnskóla. Þegar spurt er hvort samskiptabók sé í gangi eða önnur regluleg samskipti milli heimilis og skóla svara 89 foreldranna því játandi, um 80% þeirra sem svara spurn- ingunni. Foreldrar voru einnig spurðir að því hvort þeim fyndist skólinn hafa frumkvæði og áhuga á að leita upplýsinga og koma þeim til réttra aðila í skólakerfinu. Svo virðist sem einungis rúmlega 20% foreldra telji að skólinn sýni oft frumkvæði og áhuga á að leita upplýsinga um barnið og koma þeim til viðeigandi aðila í skólan- um. Rúmur fjórðungur (26,8%) velur svarmöguleikann „stundum". Það er hins vegar rúmur helmingur (51,8%) foreldra sem telur skólann sjaldan eða aldrei sýna slíkt frumkvæði; þar af merkir tæpur fjórðungur foreldra við svarmöguleikann „aldrei". Foreldrar voru einnig spurðir hvort þeir hefðu reynt að veita aðilum í skólakerf- inu upplýsingar um ofvirkni. Mikill meirihluti foreldra, eða um 85%, svarar þessari spurningu játandi. I framhaldi af þessari spurningu voru þeir foreldrar sem sögðust hafa veitt skól- anum upplýsingar spurðir álits á viðbrögðum skólans þar að lútandi, hvort aðilar hefðu þar verið móttækilegir og jákvæðir. Talsverður meirihluti foreldra (68,8% þeirra sem taka afstöðu) velur svarmöguleikann „já, yfirleitt" og 20,4% velja svar- möguleikann „frekar mikið", tæp 10% merkja við „frekar lítið" og 1,1% við „mjög lítið". Það eru því tæp 90% foreldra sem telja sig hafa góða reynslu af því að veita skólanum upplýsingar. Af þessu virðist mega draga þá ályktun að deildar meiningar séu meðal foreldra um hversu mikið frumkvæði skólinn sýni í að afla upplýsinga um barnið og koma þeim til réttra aðila. Meirihluti foreldra hefur aftur á móti látið skólanum í té upplýs- ingar og í langflestum tilfellum virðast viðbrögðin hafa verið góð. Þannig er ljóst að 132
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.