Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 136

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 136
LÍÐAN FORELDRA OFVIRKRA BARNA OG REYNSLA ÞEIRRA A F SKÓLANUM liggi að baki flestum kvarðanna. f erlendu rannsóknunum er enn fremur nokkuð um að foreldrar ofvirkra barna séu bornir saman við viðmiðunarhópa en því er ekki til að dreifa í þessari rannsókn. Þátttakendur/úrtak er einnig þáttur sem takmarkar rannsóknina. Rannsóknin nær í fyrsta lagi eingöngu til foreldra sem eru meðlimir í Foreldrafélagi misþroska barna og er því ekki vitað hvernig foreldrar ofvirkra barna, sem ekki eru félagar í FFMB, myndu svara. í öðru lagi má benda á að í foreldrafélaginu eru ekki eingöngu foreldr- ar ofvirkra barna heldur einnig foreldrar barna með annars konar raskanir. Foreldra- félagið heldur ekki skrá yfir greiningu barna meðlima og því var ekki hægt að senda spurningalista eingöngu til þeirra foreldra í félaginu sem eiga ofvirk börn. í kynn- ingarbréfi og á spurningalista voru skýrar upplýsingar um að tilgangur könnunar- innar sé að meta stöðu foreldra ofvirkra barna. Það er þó ekki hægt að fullyrða að ein- göngu foreldrar ofvirkra barna hafi svarað listanum. Reyndar tóku nokkrir for- eldranna fram að meginvandi barna þeirra lægi í annars konar röskun en ofvirkni, s. s. Tourette heilkenni og misþroska. Að lokum ber að taka fram að langflestir þeirra sem svöruðu spurningalistanum (98% þeirra sem veittu upplýsingar um hvort foreldrið hafði svarað) voru mæður of- virkra barna og af þeim fjórum foreldrum sem viðtöl voru tekin við voru þrjár mæður. Niðurstöður rannsóknarinnar eru því að langmestu leyti byggðar á upplýs- ingum frá mæðrum ofvirkra barna og því er álitamál að hve miklu leyti má yfirfæra niðurstöðurnar yfir á líðan feðra. Umræður um niðurstöður Það sem fyrst og fremst virðist einkenna líðan foreldranna er álag og streita. Ef athug- uð eru svör foreldranna við spurningum sem mæla streitu og álag eru um eða yfir 80% þeirra frekar eða mjög sammála öllum þeim staðhæfingum sem ætlað er að meta streitu og álag. Viðtölin sýna einnig að foreldrar ofvirkra barna búa við mikið álag í foreldrahlutverkinu. Þessar niðurstöður eru í samræmi við niðurstöður erlendra rannsókna á fjölskyld- um ofvirkra barna eins og fram kemur í fræðilegum hluta. Samkvæmt erlendum rannsóknum upplifa foreldrar ofvirkra barna talsverða streitu í foreldrahlutverkinu (sjá t.d. Mash og Johnston, 1983; Breen og Barkley, 1988; Fischer, 1990). Streita og álag einkenna einnig líðan foreldra fatlaðra og langveikra barna hér á landi eins og íslenskar rannsóknir hafa sýnt (sjá Hulda S. Guðmundsdóttir 2001; Rannveig Traustadóttir 1995; Auður Kristinsdóttir 1999; Eyrún ísfold Gísladóttir 2000b). Það virðist því ljóst að uppeldi ofvirkra barna hefur í för með sér mikið álag og eiga for- eldrar slíkra barna þá reynslu sameiginlega með foreldrum barna með annars konar sérþarfir. Foreldrarnir hafa einnig miklar áhyggjur af þáttum sem tengjast barninu. Þeir hafa áhyggjur af hvernig því gengur í skóla, af umönnun og umgengni við barnið heima fyrir og hvernig barninu vegnar félagslega. Foreldrar ofvirkra barna segjast einnig hafa áhyggjur af framtíð barna sinna (90% sammála eða mjög sammála) en áhyggjur af þeim þætti eiga foreldrar ofvirkra barna sameiginlegar með foreldrum fatlaðra 134
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.