Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 141

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 141
Mat á samskiptahæfni fjögurra ára barna KRISTÍN KARLSDÓTTIR /þessari rannsókn var kannað annars vegar hvar 4-5 ára íslensk leikskólabörn væru stödd í samskiptahæfni og hins vegar hvaða aðferðum börn beita í samskiptum við jafnaldra sína. Markmið rannsóknarinnar var íjyrsta lagi að athuga hvernigfélagsþroski barna áfimmta ári birtist og í öðru lagi Imar þau eru stödd í samskiptahæfni samkvæmt flokkunarkerfi DeVries og samstarfsfólks hennar. í þriðja lagi var ætlunin að kanna Iwort börn í þessari rannsókn sýndu framfarir í samskiptahæfni á níu mánaða tímabili. í þeim tilgangi voru tveir hópar barna á tveimur leikskólum skoðaðir tvisvar með níu mánaða millibili. Gagnasöfnun fólst í því að tekið var upp á myndband þegar börnin spiluðu saman tvö og tvö. Sömu pör spiluðu saman upphaflega í janúar og síðan aftur í september sama ár. Myndbandsupptökur voru skoðaðar og hegðun barnanna flokkuð samkvæmt flokkunarkerfi DeVries og samstarfsfólks hennar en því er ætlað að meta samskiptahæfni barna. Úrvinnsla byggist á megindlegum aðferðum enfelur einnig í sér túlkandi þátt. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna mynd af samskiptum barns við leikfélaga sinn. í þeirri birtingarmynd kemur m. a.fram hvaða aðferðum börn á fimmta ári beita til að komast hjá ágreiningi. Hegðun þeirra við þessar aðstæður bendir til einhliða samskiptahæfni í 85% tilvika. Með öðrum orðum, samskipti þeirra byggjast á ósjálfráðri hlýðni eða einhliða skip- unum og er túlkun barnanna fremur efnisleg. Niðurstöður rannsóknarinnar leiða í Ijós að eftir þessa níu mánuði sýna báðir hópar framfarir í samskiptahæfni. Niðurstöður benda til þess að leikskólabarn beitir eigin aðferðum í samskiptum, t. d til þess að komast hjá ágreiningi. M. a. nota börnin leik og þykjustuleik til aðfinna lausn mála og komast þannig hjá ágreiningi. Auk þess kemurfram áhugaverð vísbending um kynjamismun í samskipta- mynstri barna. Fram kemur mikill einstaklingsmunur en sú mynd sem þessi rannsókn sýnir afbarni áfimmta aldursári bendir til þess að barnið sé mikils megnugt, sterkt og skapandi. Það beitir eigin aðferðum í samskiptum við leikfélaga sinn. Sú sýn er að mati höfundar sá grundvölhir sem fagmennska í leikskólastarfi þarfað byggjast á. INNGANGUR í íslensku nútímasamfélagi er tilvera ungra barna nokkuð breytt frá því sem áður var. Meiri hluti þeirra dvelur hluta vökutíma síns í leikskóla. Þar skapast tækifæri fyrir börnin til þess að eiga samskipti við jafnaldra og annað fullorðið fólk en foreldra sína. Leikskólinn er því meðal annars kjörinn vettvangur til þess að auka félagslega færni barna. 1 aðalnámskrá leikskóla (1999) er kveðið á um að stuðla beri að umburðarlyndi 139
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.