Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 152

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 152
MAT A SAMSKIPTAHÆFNI FJOGURRA ÁR A BARNA Börn sýna leikfélaga sínum vinsemd og virðingu Þau sýna hvort öðru nokkuð oft vinsemd án þess að fram komi mikill áhugi á and- svari félagans. Þetta birtist í dæmi 1 hér að framan þegar Birta sýnir Erni ákveðna við- urkenningu og segir: „Kannski getur þú unnið", þótt hún standi fast á sínu og gæti eigin hagsmuna þegar hún lýsir því yfir að hann vinni hana sko ekki. Leikur leysir eða forðar ágreiningi Leikur er börnunum svo tamur að nokkur pör áttu erfitt með að ljúka við að spila; þau biðu eftir því að komast á lokareit þar sem tröllin gætu leikið sér saman í veisl- unni en það var lokamarkmið spilsins. Þykjustuleikir tóku undantekningarlítið við að loknu spili er bæði tröllin voru komin í veisluna. Mikil gleði upphófst hjá tröllun- um, „minn og þinn" gerðu allt mögulegt og þykjustuleikurinn varð allsráðandi. Jafnframt nota sum barnanna leikinn til þess að forða ágreiningi eða leysa hann. Þannig virtust þau ná til leikfélaga síns og samskiptin urðu átakaminni. í dæmi 2 kemur þetta fram hjá þeim Birtu og Erni, en þegar þau spila saman leika þau sér oft (1-Leikur), fara í hlutverkaleik (1-Þykjustul) eða fíflast (O-Galsi). Dæmi 2 l-Sérumsig, O-Galsi 1-Kastar, 1-Kastar 1-Spyr 1-Neitar 1-Viðurk, 1-Skipar 1-Fullorð, 1-Regla, 1-Kvartar 1-Sérumsig 1-Spyr, 1-Regla 1-Neitar, O-Reglubrot, 1-Þykjustul 1-Mótmreglu Birta: „Já en heyrðu ...". O-Kúga Birta: „Já en þú átt að vera þarna". 1-Þykjustul Birta segir í leiktón: „Bíddu eftir mér". Birta tekur teninginn og kastar um leið og hún segir: „Núna ég". Svo fíflast hún svolítið og bullar: „Deija bía besebía". Birta kastar teningnum telur punktana á teningnum og segir: „Sex". Telur og flytur tröllið áfram á reiti. Birta stoppar þegar hún hefur flutt tröllið um þrjá reiti, horfir á Örn og spyr: „Fékk ég fjóra ... (hik) eða sex?". Örn hristir höfuðið. Örn segir „Eg veit það ekki, teldu". Birta telur aftur á teningnum. Heldur svo áfram að flytja tröllið sitt áfram á reiti. Tröll hennar lendir á sama reit og tröll Arnar stendur á. Birta skotrar augunum til rannsakandans og segir: „Oho, er ég komin aftur á þetta?". Örn segir: „Á, ókey, ég á að gera" og tekur teninginn. Birta segir: „Á ég að fara heim? Á hann að fara heim? Hver á að fara heim?". Örn segir: „Enginn, við þurfum að komast í afmælið, við erum allt of sein". Eftir þetta fíflast Örn svolítið og byrjar að flytja tröllið sitt áfram á reiti, með leiktil- burðum, í átt að veislunni. Birta svarar á sömu nótum og segir aftur með leiktóni í röddinni: „Bíddu eftir mér". í þessu dæmi sjáum við að Birta lendir á sama reit og Örn. Samkvæmt reglum spilsins á Örn þá að flytja sitt tröll á byrjunarreit að nýju. Hann flytur ekki tröllið og Birta virðist óörugg á því hvernig reglan er og ber málið 150
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.