Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Page 154

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Page 154
MAT Á SAMSKIPTAHÆFNI FJÖGURRA ÁRA BARNA Dæmi 4 l-Stjórnar, Arný segir: „Hlaupa aftur í kastalann". Bendir á sólina. 1-Regla O-Reglubrot María hefst ekkert að, flytur tröll sitt ekki í kastala. 1-Sérumsig, Árný segir: „Ég á". Teygir sig eftir teningi. Gengur ekki eftir því að félaginn 1-Hörfa flytji sitt tröll aftur í kastalann. I dæmi 4 bendir Arný Maríu á þá reglu að þegar hún lendi á sól eigi hún að fara í kastalann. María fer ekki eftir því en Árný heldur bara áfram þar sem frá var horfið og hugar að eigin framgangi í leiknum. Hvort sem við skoðum mynstrið hjá þessum stúlkum eða drengjunum sjáum við að hegðun þeirra endurspeglar siðferðisþroska á stigi 1, þ.e. að sjálflægnin er ráðandi. Hvar eru börnin stödd í samskiptahæfni? Samskiptahæfni barnanna var að mestu leyti á stigi 1 eða um það bil 85%. Fram kom svipað hlutfall samskiptahæfni barnanna á stigi 0 og á stigi 2 eða um það bil 7.5% á hvoru stigi. I öllum tilvikum flokkast um það bil 85% viðbragða á stigi 1, hvort heldur sem er í fyrri eða síðari upptöku beggja skóla. Lægsta hlutfall viðbragða á stigi 1 er 71%, en það hæsta er 100%. Það er því ljóst að langflest viðbrögð allra barnanna flokkast á stigi 1. Þau sýna með öðrum orðum mjög einhliða samskiptahæfni. Hegðun barnsins einkennist fyrst og fremst af því að tjá eigin þarfir og langanir en hvorki er sýnilegur áhugi né geta þess til gagnvirkni í samskiptum. Það getur tjáð sig um hagi leikfélaga síns án þess að fram komi áhugi á svörun af hans hálfu, auk þess sem samningavið- ræður byggja á einhliða skipunum eða hlýðni við óskir félagans. I dæmi 5 hér að neðan kemur þetta vel fram í viðbrögðum Árnýjar þegar María framfylgir ekki reglu þegar þær spila saman. Dæmi 5 l-Kastar 1-Kastar 1-Stjórnar, 1-Regla O-Reglubrot 1-Sérumsig, 1-Hörfa María kastar teningi, telur punktana, segir: „Þrír". Hún telur og flytur tröllið sitt áfram á reiti, lendir á sól. Árný bendir á kastalann og segir: „Hlauptu aftur í kastalann". María flytur ekki tröllið í kastalann. Árný teygir sig eftir teningnum og segir: „Ég á". Samkvæmt reglum spilsins á María að flytja tröll sitt aftur í næsta kastala þegar hún lendir á sól. Árný ítrekar regluna við Maríu og bendir henni á að hlaupa í kastalann en fylgir ekki eftir athugasemd sinni um brot Maríu á reglunni. Þegar María sýnir engin viðbrögð tekur Árný teninginn því það er komið að henni sjálfri að kasta. Segja má að þetta sé nokkuð dæmigerð hegðun fyrir barn sem er á stigi 1 í samskiptahæfni samkvæmt flokkunarkerfi DeVries og félaga. 152
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.