Iðunn - 01.11.1884, Side 9

Iðunn - 01.11.1884, Side 9
Breiðu herðarnar. 231 J>ú hefir stígvél nógu liá, Scm hérar bitið livcrgi fá. Og mikið hef jeg mátt þola um dagana fyrir mínar breiðu herðar. Iief jeg ekki margsinnis rifið mig út úr sautnunum, þegar jeg átti að eins einn guð og einn frakka? hafa ekki hjásetar mínir í póstvögnum og járnbrautarvögnum optsinnis og beisklega kvart- að yfirþví, að jeg tæki upp tvo þriðjunga af rúmi því, sem ætlað væri tveimur; það var seinast í fyrra kvöld, þá sat kvennmaður einn bak við mig á innri bekkjunum í leikhúsinu og fór að tala um kínverska naúrinn, af því að hún sá til hvorugrar hliðar fyrir naér; já, jeghef meira að segja verið rekinn úr skóla fyrir mínar breiðu herðar. það er nú saga að segja frá því, og ér það vel lagað til að lýsa óláni því, sem elti mig í fyrri daga. J>að var einum degi áður en sumarfríið langa átti að byrja; við þriðjubekkingar vorum sérlega kátir, og með því stutt var eptir af samverutímanum, þá notuðum við frímínúturnar framan af 'tímannm til að ljúka við dálítinn bardaga, sem við áttum ókljáðan ; það fór þá svo að sá flokkurinn hafði betur, sem jeg var í, og kastaði hinum á dyr. »þ>ú verður að verja dyrn- &r Gottlieb!« kölluðu þeir alt í kringum mig. Jeg spyrndi því herðunum í dyrnar og stóð hraustlega í Qióti, svo ramlega sem hinir ruddust á að utan, og það þó þeir seinast hömuðust eins og vitlausir. menn og létu hnefana ganga á hurðinni; en sambekkingar foínir hoppuðu í háa lopt af fögnuði yfir minni breystilegu vörn og hetjudómi. Loksins varð samt þrýstingin á herðar mér svo gríðarleg, að jeg varð undan að láta, og hafði jeg síztbúizt við því; dyrn- ar hrukku upp, skólaþjónarnir, skólastjórinn sjálfur

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.