Iðunn - 01.11.1884, Side 27

Iðunn - 01.11.1884, Side 27
Breiðu herðarnar. 249 vissi jeg svo varla til mín fyr en jeg var kominn heim til Hans Sorgenfrí, míns trúlynda vinar, og er þar stutt af að ségja, að hann vafði mig í fang sér ýmist grátandi eða hlægjandi og sagði hvað eptir annað : »Er það okki þetta, sem jeg altónd sagði: þér þurfið ekki annað en að láta skilja á yður, að yður sé alvara, þá gengur það altsaman sjálfkrafa«. Nú væri, góðir herrar, saga að segja frá því, sem til bar og hvernig lauk ; þetta einkum, að kl. 5 koxn jeg til Jágers og var leiddur þar fram fyrir frú Jág- er og frauken Emmý Jáger, herra Breitkopf og frú Breitkopf, og að jeg við borðið sat við hliðina á Emmý Jager og vissi ekki, hvort það var sjampaníið eða in fögru augu fraukenarinnar — drottinn góður, svona eru kvinnurnar, maður þarf ekki annað en að tala um augun í þeim, þá glenna þær þau upp. Hvernig liefirðu sofið, Emmý? Jeg hef als ekki sofið«, slæmi karlinn minn, sagði yngiskonan og var nú svo fagurrjóð í kinnum og svo himintöfrandi í feimni sinni, að Berkenfeld þoldi varla mátið og hnepti frá efsta lmappinum á brjósti sér. En þið ætlið þó ekki að fara, herrar rnínir, strax núna, segir Gottlieb. Assessorinn hló—Strax núna? klukkan er hálf- gengin tvö». Nú jæa, sagði Gottlieb hvað gerir það þá til? Eyrir lukkunnar börn er klukkan ekki til. Herra Berkenfeld stundi við. — Komið þér, Berkenfeld, sagði assessorinn, hann stóð með hattinn í hendinni, við getum ekki verið

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.