Iðunn - 01.11.1884, Síða 33

Iðunn - 01.11.1884, Síða 33
Snarræði af stúlku. 255 þá er ekki annað en við reynum að snara yfir okkur pilsunum, bregðum okkurfram á gólfið, og lumbrum á þeimmeðlurkunum. þúskalt ekkivægjaþeim; þúþarft ekki að skipta þjer af, þó þú sjert fáklædd, þaðer nærri því koldimmt hjer inni, þó nóttin sje björt«. þær lágu nú grafkyrrar stundarkorn. Svo varð allt hljótt og kyrt, og voru þær ekki ónáðaðar frekar þá nótt. þegar þær komu til morgunverðar daginn eptir, gekk mikið á spurningum um, hvernig þeim hefði sofnazt um nóttina. »Ágætlega«, sögðu þær. »Ekki varar við neitt óhreint ?« »Nei, ekki minnstu vitund; við heyrðum reyndar einhvern kátlegan skruðning, en það var svo áþreif- anlegt, að það gátu ekki verið vofur; og við erum hreint ekki hræddar, eins og við erum búnar að 8egja; við höfum góða samvizku, og því sofnast okkur vel«. Ebba var allt af fyrir svörum. Svo var hlegið og gamnað sjer, svo ótæpt sem gerist þar sem ungt fólk er saman komið, fjörugt og kátt, í sumarleyfi upp í sveit. Nóttina eptir varð ekkert tíðinda. »Ekki skulum við marka það«, mælti Ebba. »það er ekki öll nótt úti enn. Við megum eiga það víst, &ð þeir eru ekki af baki dottnir enn. En þeir skulu íá fyrir ferðina«. það kom þriðju nóttina. þær stallsystur fóru um kvöldið,þogar þær vorubún- ar að bjóða góðar nætur, með húsfreyju upp í svefn- herbergi liennar, til að skrafa þar við liana í góðu tómi,

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.