Iðunn - 01.11.1884, Side 47

Iðunn - 01.11.1884, Side 47
Kluldcur Lóretókirkjunna. 269 Móðirin var sokkin í þögla örvænting; hljóð rölti hún á eftir líkvagninum út í hinn geigvænlega náreit, og máttvana heim þaðan aftr til þess að veita næsta barninu nábjargirnar. Við lát seinasta barnsins brá bún þögninni; það var yngsta barnið hennar. þegar síðasta klukkan gall við í kirkjuturninum, hélt bún hjartað sitt ætlaði að springa. Hún fylgdi síðasta barninu sínu til grafar; enn þegar hún var komin heim, fann bún að hún var líka orðin sjúk; hún hneig ofan á rúmfletið, þar som hún hafði séð allan sinn auð líða undir lok. þarna lá nú aumingja ekkjan hjúkrunarlaus ; liún hafði cngan, sem rétti henni vatnssopa. Eina hugg- unin hennar var, að hún þurfti að minsta kosti ekki að lifa lengi börnin sín. Ósegjanlegr hiti brendi allan líkama henuar; loks fann hún, að undarleg máttþrot færðust um alla limu honnar; það var eins og lífið liði burt úr þeim hverj- um á fætur öðrum. »Æ, blessuð börnin mín«, andvarpaði hún, »ykkur hefi eg fylgt til grafar, enn mér mun enginn fylgja. Eg lót dánarklukkuna hljóma yfir ykkur, enn hver uiun láta hana hringja yfir mér?« Oðara en hún liafði þetta mælt, dundu við liljóm- andi allar klukkur Lóretókirkjunnar. jpær glumdu með sívaxanda afi, fagrt, eins og það væri engla- taddir, “það eru sálir blessaðra barnanna minna«, sagði móðirin í hljóði — og dó. •Jpp frá ]>ví hljóma klukkur Lóretókirkjuunar. [Jónas prestr Jónasson þýddi].

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.